Skyndibitastarfsmenn lögðu niður störf Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 30. ágúst 2013 14:12 Skyndibitastarfsmenn í Bandaríkjunum krefjast hærri launa. mynd/365 Skyndibitastarfsmenn í um 60 borgum í Bandaríkjunum lögðu niður störf í hádeginu í gær. Þetta voru meðal annars starfsmenn í fyrirtækjunum McDonalds, Burger Kind, Little Caesars, Dominos, KFC og Taco Bell. Krafa starfsmannanna er að lágmarkslaun hækki úr 7,25 dollurum á tímann og í 15 dollara. Þetta kom fram í frétt USA today. Starfsmennirnir marseruðu um götur borganna í gær og kölluðu slagorðið: „make your wage super-size“ eða á íslensku: fáið margfalda launahlækkun. Það er jafnframt krafa starfsmannanna að þeir fái heimild til þess að stofna með sér verkalýðsfélög. Talsmaður starfsmanna segir að það sé algjört lágmark að starfsmenn fái að minnsta kosti 15 dollara á tímann en starfsmenn vilji líka betri skilyrði við vinnu sína og aðallega að komið sé fram við skyndibitastarfsmenn á sanngjarnan máta. Á nokkrum stöðum varð að loka veitingastöðum tímabundið á meðan á kröfugöngunni stóð. Einn starfsmaður veitingastaðarins Little Caesers, Julio Wilson sagðist vera með níu dollara í laun á tímann og það dygði honum ekki til þess að framfleyta honum og fimm ára dóttur hans. Hann sagðist gera sér grein fyrir því að hann væri að taka áhættu með því að taka þátt í þessum aðgerðum en að það væri réttur hans að berjast fyrir betri kjörum. Níu dollarar eru rúmlega þúsund krónur miðað við gegni dagsins. Hér að neðan má sjá myndband sem sýnir kröfugöngurnar í gær. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Skyndibitastarfsmenn í um 60 borgum í Bandaríkjunum lögðu niður störf í hádeginu í gær. Þetta voru meðal annars starfsmenn í fyrirtækjunum McDonalds, Burger Kind, Little Caesars, Dominos, KFC og Taco Bell. Krafa starfsmannanna er að lágmarkslaun hækki úr 7,25 dollurum á tímann og í 15 dollara. Þetta kom fram í frétt USA today. Starfsmennirnir marseruðu um götur borganna í gær og kölluðu slagorðið: „make your wage super-size“ eða á íslensku: fáið margfalda launahlækkun. Það er jafnframt krafa starfsmannanna að þeir fái heimild til þess að stofna með sér verkalýðsfélög. Talsmaður starfsmanna segir að það sé algjört lágmark að starfsmenn fái að minnsta kosti 15 dollara á tímann en starfsmenn vilji líka betri skilyrði við vinnu sína og aðallega að komið sé fram við skyndibitastarfsmenn á sanngjarnan máta. Á nokkrum stöðum varð að loka veitingastöðum tímabundið á meðan á kröfugöngunni stóð. Einn starfsmaður veitingastaðarins Little Caesers, Julio Wilson sagðist vera með níu dollara í laun á tímann og það dygði honum ekki til þess að framfleyta honum og fimm ára dóttur hans. Hann sagðist gera sér grein fyrir því að hann væri að taka áhættu með því að taka þátt í þessum aðgerðum en að það væri réttur hans að berjast fyrir betri kjörum. Níu dollarar eru rúmlega þúsund krónur miðað við gegni dagsins. Hér að neðan má sjá myndband sem sýnir kröfugöngurnar í gær.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira