Google nefnir nýjasta stýrikerfið eftir KitKat Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 5. september 2013 18:27 Nýja Android stýrikerfið verður notað í milljónum snjallsíma og spjaldtölva á næstu misserum. Næsta útgáfa Android mun bera nafnið KitKat eftir súkkulaðinu fræga frá Néstle. Google tilkynnti um þetta á þrijudaginn var. Þetta kemur fram á The Verge. Það mun vera í fyrsta skipti sem stýrikerfi fær nafn eftir þekktu vörumerki. Hingað til hafa Android-stýrikerfin verið nefnd eftir ýmsum sætindum, á borð við Jelly Bean og Ice Cream Sandwich. Google hafði samband við Néstle seint í nóvember á síðasta ári og bar hugmyndina fyrir Néstle. Aðstoðarforstjóri markaðsdeildar Néstle segir að tæpum klukkutíma síðar hafi fyrirtækið verið búið að ákveða að slá til. Lokasamkomulag um þetta varð á milli fyrirtækjanna á símaráðstefnu í Barcelona í febrúar á þessu ári. Samkvæmt samkomulaginu fara ekki fram nein skipti á peningum milli fyrirtækjanna. Hugmyndin er að á 50 milljónum KitKat súkkulaðistykkja í 19 löndum verði Android merkið á pakkningunum og kaupendur eigi möguleika á að vinna Nexus 7 spjaldtölvu og Google Play gjafakort. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Næsta útgáfa Android mun bera nafnið KitKat eftir súkkulaðinu fræga frá Néstle. Google tilkynnti um þetta á þrijudaginn var. Þetta kemur fram á The Verge. Það mun vera í fyrsta skipti sem stýrikerfi fær nafn eftir þekktu vörumerki. Hingað til hafa Android-stýrikerfin verið nefnd eftir ýmsum sætindum, á borð við Jelly Bean og Ice Cream Sandwich. Google hafði samband við Néstle seint í nóvember á síðasta ári og bar hugmyndina fyrir Néstle. Aðstoðarforstjóri markaðsdeildar Néstle segir að tæpum klukkutíma síðar hafi fyrirtækið verið búið að ákveða að slá til. Lokasamkomulag um þetta varð á milli fyrirtækjanna á símaráðstefnu í Barcelona í febrúar á þessu ári. Samkvæmt samkomulaginu fara ekki fram nein skipti á peningum milli fyrirtækjanna. Hugmyndin er að á 50 milljónum KitKat súkkulaðistykkja í 19 löndum verði Android merkið á pakkningunum og kaupendur eigi möguleika á að vinna Nexus 7 spjaldtölvu og Google Play gjafakort.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira