Vilja kaupa Blackberry Elimar Hauksson skrifar 23. september 2013 23:00 Fyrirtækið sér fram á gríðarlegt tap og þarf að segja upp 4500 starfsmönnum á meðan vandræðaleg kaup á einkaþotu litu dagsins ljós. mynd/afp Kanadíski snjallsímaframleiðandinn Blackberry tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði náð samkomulagi í meginatriðum um að fjárfestingasjóðurinn Fairfax Financial muni kaupa Blackberry. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í gær en kaupverðið er 4,7 milljarðar Bandaríkjadala með fyrirvara um að Blackberry standist áreiðanleikakönnun. Blackberry hefur átt í rekstrarerfiðleikum upp á síðkastið en fyrirtækið gaf út tilkynningu á föstudaginn um að búast mætti við tapi upp allt að einum milljarði dala vegna lélegrar sölu á nýjum búnaði. Í tilkynningunni sagði einnig að búast mætti við að 4500 starfsmönnum yrði sagt upp til að bregðast við fyrirséðu tapi. Á sama tími birti vefútgáfa Evening Standard vandræðalegar upplýsingar um að Blackberry hefði í júlí á þessu ári keypt einkaþotu af gerðinni Bombardier fyrir um það bil 20 milljón dollara en fyrir átti félagið tvær aðrar einkaþotur. Thorsten Heins, framkvæmdastjóri Blackberry, hefur gefið það út að í ljósi fjárhagsstöðu fyrirtækisins verði allar einkaþotur fyrirtækisins seldar. Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kanadíski snjallsímaframleiðandinn Blackberry tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði náð samkomulagi í meginatriðum um að fjárfestingasjóðurinn Fairfax Financial muni kaupa Blackberry. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í gær en kaupverðið er 4,7 milljarðar Bandaríkjadala með fyrirvara um að Blackberry standist áreiðanleikakönnun. Blackberry hefur átt í rekstrarerfiðleikum upp á síðkastið en fyrirtækið gaf út tilkynningu á föstudaginn um að búast mætti við tapi upp allt að einum milljarði dala vegna lélegrar sölu á nýjum búnaði. Í tilkynningunni sagði einnig að búast mætti við að 4500 starfsmönnum yrði sagt upp til að bregðast við fyrirséðu tapi. Á sama tími birti vefútgáfa Evening Standard vandræðalegar upplýsingar um að Blackberry hefði í júlí á þessu ári keypt einkaþotu af gerðinni Bombardier fyrir um það bil 20 milljón dollara en fyrir átti félagið tvær aðrar einkaþotur. Thorsten Heins, framkvæmdastjóri Blackberry, hefur gefið það út að í ljósi fjárhagsstöðu fyrirtækisins verði allar einkaþotur fyrirtækisins seldar.
Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira