Fólksflótti frá Wikipedia Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. október 2013 16:45 Jimmy Wales, stofnandi Wikipedia. mynd/getty Wikipedia, alfræðiorðabókin á netinu, á undir högg að sækja að mati sérfræðinga en fjöldi þeirra sem skrifa inn á síðuna hefur minnkað um þriðjung frá árinu 2007. Wikipedia reiðir sig á vinnuframlag sjálfboðaliða og getur í raun hver sem er skráð sig og hafist handa við að bæta við upplýsingabankann. Daily Mail greinir frá því í dag að sjálfboðaliðunum hafi fækkað töluvert upp á síðkastið og er breytingum á innsendingarkerfi síðunna kennt um. Til þess að sporna við skemmdarverkum og fíflagangi hafa Wikimedia-samtökin, sem standa á bak við síðuna, tekið í notkun tölvuforrit sem eyða út meintu vafasömu efni en áður var það gert handvirkt. Í kjölfarið hafa fjölmargar alvöru færslur horfið af af síðunni sem forritið hefur talið vera vafasamar. Þetta, ásamt einföldun innsendingarkerfisins sem hefur haft í för með sér aukningu á grínfærslum, hefur orðið til þess að áhugi á síðunni hefur minnkað með fyrrgreindum afleiðingum. Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Wikipedia, alfræðiorðabókin á netinu, á undir högg að sækja að mati sérfræðinga en fjöldi þeirra sem skrifa inn á síðuna hefur minnkað um þriðjung frá árinu 2007. Wikipedia reiðir sig á vinnuframlag sjálfboðaliða og getur í raun hver sem er skráð sig og hafist handa við að bæta við upplýsingabankann. Daily Mail greinir frá því í dag að sjálfboðaliðunum hafi fækkað töluvert upp á síðkastið og er breytingum á innsendingarkerfi síðunna kennt um. Til þess að sporna við skemmdarverkum og fíflagangi hafa Wikimedia-samtökin, sem standa á bak við síðuna, tekið í notkun tölvuforrit sem eyða út meintu vafasömu efni en áður var það gert handvirkt. Í kjölfarið hafa fjölmargar alvöru færslur horfið af af síðunni sem forritið hefur talið vera vafasamar. Þetta, ásamt einföldun innsendingarkerfisins sem hefur haft í för með sér aukningu á grínfærslum, hefur orðið til þess að áhugi á síðunni hefur minnkað með fyrrgreindum afleiðingum.
Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira