Er Phoneblock framtíðin á farsímamarkaði? Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. október 2013 14:34 Phoneblock er raðað á flöt líkt og Legó-kubbum. Mynd/Phoneblock Phoneblock er hugmynd að nýjum síma og hefur fengið ótrúleg viðbrögð á samfélagsmiðlum. Símanum er raðað saman líkt og um Legó-kubba sé að ræða. Hollenski hönnuðurinn Dave Hakkens fékk hugmynd að þessum nýja síma eftir að myndavélin hans bilaði. Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort að sími eftir þessari hugmynd fari í framleiðslu. Hakkens tók í sundur biluðu myndavélina sína og það eina sem var bilað í vélinni var linsumótorinn. Hann fór til framleiðenda og bað um nýjan linsumótor. Hann fékk hins vegar þau svör að skynsamlegast væri að að kaupa nýja myndavél. Þar með kviknaðir hugmynd Hakkens að síma sem væri hannaður á þann hátt að það væri einn fastur flötur og hægt væri að raða öll öðrum hlutum eins og skjá, myndavél o.fl. á flötinn. Þannig myndi hver viðskiptavinur einfaldlega raða saman sínum síma eftir þörfum hvers og eins. Myndband af þessum spennandi síma má sjá hér að neðan. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Phoneblock er hugmynd að nýjum síma og hefur fengið ótrúleg viðbrögð á samfélagsmiðlum. Símanum er raðað saman líkt og um Legó-kubba sé að ræða. Hollenski hönnuðurinn Dave Hakkens fékk hugmynd að þessum nýja síma eftir að myndavélin hans bilaði. Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort að sími eftir þessari hugmynd fari í framleiðslu. Hakkens tók í sundur biluðu myndavélina sína og það eina sem var bilað í vélinni var linsumótorinn. Hann fór til framleiðenda og bað um nýjan linsumótor. Hann fékk hins vegar þau svör að skynsamlegast væri að að kaupa nýja myndavél. Þar með kviknaðir hugmynd Hakkens að síma sem væri hannaður á þann hátt að það væri einn fastur flötur og hægt væri að raða öll öðrum hlutum eins og skjá, myndavél o.fl. á flötinn. Þannig myndi hver viðskiptavinur einfaldlega raða saman sínum síma eftir þörfum hvers og eins. Myndband af þessum spennandi síma má sjá hér að neðan.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira