Bandarískir unglingar minna hrifnir af Facebook Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 24. október 2013 18:34 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook. mynd/getty Vinsældir Facebook fara minnkandi ef marka má nýjustu könnun greiningarfyrirtækisins og fjárfestingabankans Piper Jaffray. Könnunin, sem gerð er á sex mánaða fresti, sýnir að bæði Twitter og Instagram hafa rokið fram úr Facebook þegar bandarískir unglingar eru spurðir um mikilvægustu samskiptamiðlana. 23 prósent unglinga telja Facebook mikilvægasta miðilinn, en á sama tíma í fyrra var sú tala í 42 prósentum. Úrtakið var 8.640 unglingar en þrátt fyrir að þeir segi Facebook minna mikilvægt en áður virðist sem vefurinn sé enn sá mest notaði í aldurshópnum. Twitter trónir á toppnum, en 26 prósent þeirra sem svöruðu telja vefinn þann mikilvægasta. Það er þó fjórum prósentustigum lægra en á sama tíma í fyrra. Í öðru sæti er Instagram. 23 prósent telja hann mikilvægastan, en 17 prósent voru á sama máli í fyrra.mynd/huffington post Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Vinsældir Facebook fara minnkandi ef marka má nýjustu könnun greiningarfyrirtækisins og fjárfestingabankans Piper Jaffray. Könnunin, sem gerð er á sex mánaða fresti, sýnir að bæði Twitter og Instagram hafa rokið fram úr Facebook þegar bandarískir unglingar eru spurðir um mikilvægustu samskiptamiðlana. 23 prósent unglinga telja Facebook mikilvægasta miðilinn, en á sama tíma í fyrra var sú tala í 42 prósentum. Úrtakið var 8.640 unglingar en þrátt fyrir að þeir segi Facebook minna mikilvægt en áður virðist sem vefurinn sé enn sá mest notaði í aldurshópnum. Twitter trónir á toppnum, en 26 prósent þeirra sem svöruðu telja vefinn þann mikilvægasta. Það er þó fjórum prósentustigum lægra en á sama tíma í fyrra. Í öðru sæti er Instagram. 23 prósent telja hann mikilvægastan, en 17 prósent voru á sama máli í fyrra.mynd/huffington post
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira