Apple og Microsoft í hár saman Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 24. október 2013 15:58 Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. mynd/365 Risafyrirtækin Apple og Microsoft eru nú komin í hár saman. Átökin milli fyrirtækjanna hófust í fyrradag þegar Apple kynnti iPad Air 1 fyrir heiminum í San Francisco. Þetta kemur fram á Venturbeat. Það var áberandi á kynningunni hversu mikið Apple potaði í samkeppnisaðila sína. Apple skaut sérstklega hörðum skotum að Microsoft og eitt það beinskeyttasta kom frá forstjóranum sjálfum, Tim Cook sem gagnrýndi Surface, nýtt tæki frá Microsoft harðlega. Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. Á meðan Surface er talið kjarninn í því koma skal hjá Microsoft segir Tim Cook að tækið sýni best að önnur fyrirtæki sé ekki tilbúin til þess að kveðja gamla PC heiminn, þar sem fólk skrifaði á lyklaborð, en ekki snertiskjái. Microsoft hefur nú skotið nokkrum föstum skotum til baka. Það sem Microsoft hefur meðal annars sagt er, að ólíkt iPad sé Surface tæki til þess að vinna á. Þeir segja að Surface sé einfalt tæki á viðráðanlegu verði. Þar sem Surface bjóði bæði upp á snertiskjá og lyklaborð sé að hægt nota tækið bæði þegar maður hallar sér aftur en líka þegar setið er við borð. „Á Surface er bæði hægt leika sér á og nota það til að vinna á ,“ segir yfirmaður innan Microsoft, Frank Shaw. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Risafyrirtækin Apple og Microsoft eru nú komin í hár saman. Átökin milli fyrirtækjanna hófust í fyrradag þegar Apple kynnti iPad Air 1 fyrir heiminum í San Francisco. Þetta kemur fram á Venturbeat. Það var áberandi á kynningunni hversu mikið Apple potaði í samkeppnisaðila sína. Apple skaut sérstklega hörðum skotum að Microsoft og eitt það beinskeyttasta kom frá forstjóranum sjálfum, Tim Cook sem gagnrýndi Surface, nýtt tæki frá Microsoft harðlega. Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. Á meðan Surface er talið kjarninn í því koma skal hjá Microsoft segir Tim Cook að tækið sýni best að önnur fyrirtæki sé ekki tilbúin til þess að kveðja gamla PC heiminn, þar sem fólk skrifaði á lyklaborð, en ekki snertiskjái. Microsoft hefur nú skotið nokkrum föstum skotum til baka. Það sem Microsoft hefur meðal annars sagt er, að ólíkt iPad sé Surface tæki til þess að vinna á. Þeir segja að Surface sé einfalt tæki á viðráðanlegu verði. Þar sem Surface bjóði bæði upp á snertiskjá og lyklaborð sé að hægt nota tækið bæði þegar maður hallar sér aftur en líka þegar setið er við borð. „Á Surface er bæði hægt leika sér á og nota það til að vinna á ,“ segir yfirmaður innan Microsoft, Frank Shaw.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira