Nýr iPad Air kemur til Íslands 1. nóvember Boði Logason skrifar 22. október 2013 20:52 Tim Cook, forstjóri Apple, með nýja iPad-inn í dag. Mynd/afp Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi. Það verður að teljast til tíðinda enda höfum við á litlu eyjunni oft þurft að bíða örlítið lengur en aðrar þjóðir eftir nýjum vörum frá Apple. Nýjan tölvan var kynnt í dag, en hún er bæði þynnri og léttari en fyrri útgáfur. Nýjan spjaldtölvan er 43 prósentum þynnri en síðasta útgáfa og vegur aðeins 450 grömm. Apple fullyrðir að þetta sé þynnsta spjaldtölvan á markaðnum í dag. Í spjaldtölvunni er A7-örgjörvi sem er sá sami og í iPhone 5S símanum. Á kynningunni í dag kom fram að það taki helmingi sneggri tíma að opna forrit. Þá verður hún fáanleg í hvítu, gráu og svörtu. Myndavélin er 1080 pixlar, og líftími rafhlöðunnar er 10 klukkutímar. Myndband Apple má sjá hér. Mute Volume Full Volume Fast Reverse Play Pause Fast Forward 00:55 -02:21 Closed Captions Video Size Download Video Share Video Full Screen Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi. Það verður að teljast til tíðinda enda höfum við á litlu eyjunni oft þurft að bíða örlítið lengur en aðrar þjóðir eftir nýjum vörum frá Apple. Nýjan tölvan var kynnt í dag, en hún er bæði þynnri og léttari en fyrri útgáfur. Nýjan spjaldtölvan er 43 prósentum þynnri en síðasta útgáfa og vegur aðeins 450 grömm. Apple fullyrðir að þetta sé þynnsta spjaldtölvan á markaðnum í dag. Í spjaldtölvunni er A7-örgjörvi sem er sá sami og í iPhone 5S símanum. Á kynningunni í dag kom fram að það taki helmingi sneggri tíma að opna forrit. Þá verður hún fáanleg í hvítu, gráu og svörtu. Myndavélin er 1080 pixlar, og líftími rafhlöðunnar er 10 klukkutímar. Myndband Apple má sjá hér. Mute Volume Full Volume Fast Reverse Play Pause Fast Forward 00:55 -02:21 Closed Captions Video Size Download Video Share Video Full Screen
Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira