Bankarisinn JP Morgan Chase þarf að öllum líkindum að greiða rúma 1560 milljarða íslenskra króna í sekt vegna vafasamra viðskiptahátta í aðdraganda bankahrunsins í Bandaríkjunum.
Engin fordæmi eru fyrir svo hárri sektarfjárhæð en samkvæmt The Wall Street Journal náðist dómsátt í málinu þegar lögfræðingateymi bankans og teymi á vegum dómsmálaráðherra Bandaríkjanna áttu fund á föstudag.
JP Morgan Chase sektað um gríðarlegar fjárhæðir
Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar

Mest lesið


Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent

Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Syndis kaupir Ísskóga
Viðskipti innlent

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent


Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða
Viðskipti erlent

Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap
Viðskipti innlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla
Viðskipti erlent