Hluthafar finnska fjarskiptafyrirtækisins Nokia hafa samþykkt að selja farsímadeild fyrirtækisins til Microsoft. Verð fjarskiptadeildarinnar er 7, 35 milljarðar Bandaríkjadala, eða tæpir 900 milljarðar króna.
Frá þessu er sagt á vef Economic Times. Tilboðið var samþykkt af 99,7% hlutahafa Nokia og mun fyrirtækið nú snúa sér að framleiðslu og þjónustu fjarskiptabúnaðar.
Hluthafar Nokia samþykkja sölu til Microsoft
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið

Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent


Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent

Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís
Viðskipti innlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar
Viðskipti innlent

Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi
Viðskipti innlent


Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla
Viðskipti erlent