Hluthafar finnska fjarskiptafyrirtækisins Nokia hafa samþykkt að selja farsímadeild fyrirtækisins til Microsoft. Verð fjarskiptadeildarinnar er 7, 35 milljarðar Bandaríkjadala, eða tæpir 900 milljarðar króna.
Frá þessu er sagt á vef Economic Times. Tilboðið var samþykkt af 99,7% hlutahafa Nokia og mun fyrirtækið nú snúa sér að framleiðslu og þjónustu fjarskiptabúnaðar.
Hluthafar Nokia samþykkja sölu til Microsoft
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið



Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta
Viðskipti innlent


Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans
Viðskipti innlent

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Síðasti dropinn á sögulegri stöð
Viðskipti innlent

Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Viðskipti innlent

Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic
Viðskipti erlent