American Airlines og US Airways sameinast Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. desember 2013 16:51 Hið sameinaða félag verður stærsta flugfélag í heimi þegar litið er til tekna, farþegafjölda og fleiri þátta. myndir/getty Hæstiréttur Bandaríkjanna mun ekki stöðva samruna flugfélaganna American Airlines og US Airways þrátt fyrir ósk þess efnis af hálfu neytendasamtaka þar í landi. Telja samtökin að með samrunanum muni fargjöld hækka og þjónusta við farþega versna. Hið sameinaða félag verður stærsta flugfélag í heimi þegar litið er til tekna, farþegafjölda og fleiri þátta, en áður var það sameinað flugfélag United Airlines og Continental Airlines sem var það stærsta. Samruninn mun hefjast á morgun eftir að gengið hefur verið frá pappírum en til að byrja með munu farþegar fljúga undir nöfnum hvors félags fyrir sig. Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna mun ekki stöðva samruna flugfélaganna American Airlines og US Airways þrátt fyrir ósk þess efnis af hálfu neytendasamtaka þar í landi. Telja samtökin að með samrunanum muni fargjöld hækka og þjónusta við farþega versna. Hið sameinaða félag verður stærsta flugfélag í heimi þegar litið er til tekna, farþegafjölda og fleiri þátta, en áður var það sameinað flugfélag United Airlines og Continental Airlines sem var það stærsta. Samruninn mun hefjast á morgun eftir að gengið hefur verið frá pappírum en til að byrja með munu farþegar fljúga undir nöfnum hvors félags fyrir sig.
Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira