Apple hefur birt auglýsingu um AirPlay þjónustu fyrirtækisins sem gerir notendum kleyft að streyma efni úr símum iPhone símum sínum þráðlaust í sjónvarpið.
Í Auglýsingunni sýnir unglingur fjölskyldu sinni myndband af hjartnæmum augnablikum fjölskyldunnar.
Auglýsinguna er hægt að sjá hér að neðan, en í neðra myndbandinu er myndband unglingsins, sem er að fullu tekið upp á iPhone 5S, sýnt í heild sinni.