Farið bara í sturtu Sighvatur Björgvinsson skrifar 18. mars 2013 06:00 Fyrir fáum árum var frá því sagt í heimsfréttunum að Zuma, forseti Suður-Afríku, hefði sagt við þjóð sína: „Hafið ekki áhyggjur af HIV-veirunni. Farið bara í sturtu strax á eftir og þvoið ykkur vel. Þá verður allt „i orden“.“ Og heimurinn hló. Ekki að Zuma heldur að þjóðinni, sem léti ljúga slíku að sér. Sigmundur Davíð heitir maður uppi á Íslandi. Hann segir þjóðinni að hægt sé að létta af fólki skuldum, sem nema 240 milljörðum króna – nærri tvöföldum tekjum ríkisins af virðisaukaskatti – án þess að nokkur þurfi að borga. Og þjóðin trúir! Flokkur Zuma mælist stærstur í Suður Afríku. Flokkur Sigmundar Davíðs mælist stærstur á Íslandi. Og heimurinn hlær. Fyrir nokkrum árum var frá því sagt, að eftir tíu ára nám í íslenska grunnskólakerfinu gæti fjórðungur drengja og tíunda hver stúlka ekki lesið sér til skilnings. Eitthvað skárra en í Afríku – en ekki mikið. Ekki mjög mikið! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Breytt forgangsröðun jarðganga Eyjólfur Ármannsson Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir Skoðun Gerendur fá frípassa í ofbeldismálum Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Hafnarfjarðarbær: þjónustustofnun eða valdakerfi? Óskar Steinn Ómarsson Skoðun Göfug orkuskipti í orði - öfug orkuskipti í verki Þrándur Sigurjón Ólafsson Skoðun Alvöru árangur áfram og ekkert stopp Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun munu aldrei gleymast Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Um lifandi tónlist í leikhúsi Þórdís Gerður Jónsdóttir skrifar Skoðun Mikilvæg innspýting fyrir þekkingarsamfélagið Logi Einarsson skrifar Skoðun Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hafnarfjarðarbær: þjónustustofnun eða valdakerfi? Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Breytt forgangsröðun jarðganga Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Gerendur fá frípassa í ofbeldismálum Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Alvöru árangur áfram og ekkert stopp Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Göfug orkuskipti í orði - öfug orkuskipti í verki Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Fatlað fólk er miklu meira en tölur í excel skjali Ágústa Arna Sigurdórsdóttir skrifar Skoðun Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur öryrkja sem eru búsettir erlendis Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Getur heilbrigðisþjónusta verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ísland hafnar mótorhjólum Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Skýrslufargan: mikið skrifað, lítið lesið og lítið gert Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Álafosskvos – verndarsvæði í byggð Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun Þrjú tonn af sandi Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir skrifar Skoðun Fokk jú Austurland Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Gleðibankinn er tómur Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Hver ber ábyrgð á Karlanetinu? Kjartan Ragnarsson,Védís Drótt Cortez skrifar Sjá meira
Fyrir fáum árum var frá því sagt í heimsfréttunum að Zuma, forseti Suður-Afríku, hefði sagt við þjóð sína: „Hafið ekki áhyggjur af HIV-veirunni. Farið bara í sturtu strax á eftir og þvoið ykkur vel. Þá verður allt „i orden“.“ Og heimurinn hló. Ekki að Zuma heldur að þjóðinni, sem léti ljúga slíku að sér. Sigmundur Davíð heitir maður uppi á Íslandi. Hann segir þjóðinni að hægt sé að létta af fólki skuldum, sem nema 240 milljörðum króna – nærri tvöföldum tekjum ríkisins af virðisaukaskatti – án þess að nokkur þurfi að borga. Og þjóðin trúir! Flokkur Zuma mælist stærstur í Suður Afríku. Flokkur Sigmundar Davíðs mælist stærstur á Íslandi. Og heimurinn hlær. Fyrir nokkrum árum var frá því sagt, að eftir tíu ára nám í íslenska grunnskólakerfinu gæti fjórðungur drengja og tíunda hver stúlka ekki lesið sér til skilnings. Eitthvað skárra en í Afríku – en ekki mikið. Ekki mjög mikið!
Skoðun Getur heilbrigðisþjónusta verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar