New York í stríð gegn eftirlíkingum 15. apríl 2013 15:00 Samkvæmt nýju lagafrumvarpi í New York getur það varðast við fangelsisvist að kaupa eftirlíkingu þar í borg. Nordicphotos/Getty Að kaupa sér eftirlíkingu af hönnunarvöru í New York gæti reynst dýrkeypt gaman ef ný lög taka gildi þar í borg á næstunni. Borgarstjórnarmeðlimurinn Margaret Chin er upphafsmaður lagafrumvarpsins en hún vill uppræta sölu eftirlíkinganna sem eru mjög útbreiddar í New York. Allir sem gerast sekir um meðvituð kaup af eftirlíkingum, eins og segir í frumvarpinu, gætu því átt yfir höfði sér eins árs fangelsi og sekt upp á 120 þúsund íslenskar krónur. Þrátt fyrir að vera ólöglegt eru markaðir og búðir úti um allt í New York sem sérhæfa sig í eftirlíkingum og er það eilífur hausverkur fyrir stóru tískuhúsin. Það borgar sig því að hugsa sig tvisvar um áður en látið er freistast af ódýrri eftirlíkingu af uppáhaldstöskunni því að það gæti að lokum reynst betra fyrir budduna að spara fyrir alvöru gripnum. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Að kaupa sér eftirlíkingu af hönnunarvöru í New York gæti reynst dýrkeypt gaman ef ný lög taka gildi þar í borg á næstunni. Borgarstjórnarmeðlimurinn Margaret Chin er upphafsmaður lagafrumvarpsins en hún vill uppræta sölu eftirlíkinganna sem eru mjög útbreiddar í New York. Allir sem gerast sekir um meðvituð kaup af eftirlíkingum, eins og segir í frumvarpinu, gætu því átt yfir höfði sér eins árs fangelsi og sekt upp á 120 þúsund íslenskar krónur. Þrátt fyrir að vera ólöglegt eru markaðir og búðir úti um allt í New York sem sérhæfa sig í eftirlíkingum og er það eilífur hausverkur fyrir stóru tískuhúsin. Það borgar sig því að hugsa sig tvisvar um áður en látið er freistast af ódýrri eftirlíkingu af uppáhaldstöskunni því að það gæti að lokum reynst betra fyrir budduna að spara fyrir alvöru gripnum.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira