RyanAir hyggst bjóða 10 dollara flug milli Evrópu og Bandaríkjanna Finnur Thorlacius skrifar 27. febrúar 2014 11:10 Flugvél frá RyanAir. Jalopnik Indipendent greinir frá því að RyanAir ætli að bjóða flugfarþegum milli Evrópu og Bandaríkjanna svo lág flugfargjöld sem á 10 dollara. Yrðu þessi flug í fyrstu til borganna New York og Boston, en síðar meir til 12 til 14 borga bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Einn steinn liggur í vegi RyanAir en það eru of fáar flugvélar og getur flugfélagið ekki boðið uppá þessi fargjöld fyrr að það fær afhentar fleiri vélar frá flugvélaframleiðendum. Önnur flugfélög þurfa þó ekki að örvænta í bráð þar sem til þessa getur ekki komið fyrr en eftir 4-5 ár. Það sem helst veldur skorti á afhendingu véla frá flugframleiðendum er að flugfélög í arabaríkjunum hafa pantað svo mikinn fjölda flugvéla að þau hafa ekki undan að sinna öðrum flugfélögum sem lagt hafa inn pantanir síðar en þau. Ekki verða öll sæti í þeim flugvélum sem RyanAir hyggst nota í þessum ferðum á 10 dollara og verða mörg sæti ætluð þeim sem frekar kjósa að ferðast í betri sætum vélanna, þ.e. „Business Class og Premium Class“. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Indipendent greinir frá því að RyanAir ætli að bjóða flugfarþegum milli Evrópu og Bandaríkjanna svo lág flugfargjöld sem á 10 dollara. Yrðu þessi flug í fyrstu til borganna New York og Boston, en síðar meir til 12 til 14 borga bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Einn steinn liggur í vegi RyanAir en það eru of fáar flugvélar og getur flugfélagið ekki boðið uppá þessi fargjöld fyrr að það fær afhentar fleiri vélar frá flugvélaframleiðendum. Önnur flugfélög þurfa þó ekki að örvænta í bráð þar sem til þessa getur ekki komið fyrr en eftir 4-5 ár. Það sem helst veldur skorti á afhendingu véla frá flugframleiðendum er að flugfélög í arabaríkjunum hafa pantað svo mikinn fjölda flugvéla að þau hafa ekki undan að sinna öðrum flugfélögum sem lagt hafa inn pantanir síðar en þau. Ekki verða öll sæti í þeim flugvélum sem RyanAir hyggst nota í þessum ferðum á 10 dollara og verða mörg sæti ætluð þeim sem frekar kjósa að ferðast í betri sætum vélanna, þ.e. „Business Class og Premium Class“.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira