Tapaði 192 milljörðum í gær Finnur Thorlacius skrifar 4. mars 2014 15:22 Gennady Timchenko varð 192 milljörðum fátækari í gær. Miklar lækkanir urðu víða á hlutabréfamörkuðum í gær vegna ólgunnar í Úkraínu. Þeir sem sérstaklega urðu illa úti vegna lækkunar hlutabréfa voru vellauðugir Rússar. Ef rýnt er í lista Bloomberg yfir auðugustu menn heims, Bloomberg Billionaires Index, sést að sex af þeim átta sem töpuðu mestu í gær voru Rússar. Sá sem efstur er á lista þessara manna, Gennady Timchenko, stærsti eigandi gasfyrirtækisins Novatek, varð á horfa á eftir 192 milljörðum króna á virði hlutabréfa sinna og alls hefur hann tapað 305 milljörðum síðan bröltið á Krímskaga hófst. Samtals hafa rússneskir ólígarkar tapað 1.470 milljörðum króna á þessum skamma tíma. Fallið í rússnesku kauphöllinni nam 10,8% í gær og sitja margir eftir með sárt ennið. Þeir geta vonandi huggað sig við það að ef um hægist munu hlutabréf þeirra hækka aftur. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Miklar lækkanir urðu víða á hlutabréfamörkuðum í gær vegna ólgunnar í Úkraínu. Þeir sem sérstaklega urðu illa úti vegna lækkunar hlutabréfa voru vellauðugir Rússar. Ef rýnt er í lista Bloomberg yfir auðugustu menn heims, Bloomberg Billionaires Index, sést að sex af þeim átta sem töpuðu mestu í gær voru Rússar. Sá sem efstur er á lista þessara manna, Gennady Timchenko, stærsti eigandi gasfyrirtækisins Novatek, varð á horfa á eftir 192 milljörðum króna á virði hlutabréfa sinna og alls hefur hann tapað 305 milljörðum síðan bröltið á Krímskaga hófst. Samtals hafa rússneskir ólígarkar tapað 1.470 milljörðum króna á þessum skamma tíma. Fallið í rússnesku kauphöllinni nam 10,8% í gær og sitja margir eftir með sárt ennið. Þeir geta vonandi huggað sig við það að ef um hægist munu hlutabréf þeirra hækka aftur.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira