Nike áformar risasamning við Manchester United Finnur Thorlacius skrifar 11. mars 2014 17:06 Wayne Rooney fagnar marki um síðustu helgi. Sögur herma að Nike sé við það að skrifa undir risasamnig við knattspyrnuliðið Manchester United. Mun Nike samkvæmt honum borga því 100 milljón dollara á ári næstu 10 árin fyrir að klæðast búningum Nike. Það gerir 113 milljarða króna á þessum 10 árum. Ef af honum verður slær Manchester við öðrum liðum hvað upphæð varðar frá framleiðendum búninga. Adidas greiðir nú um helming þessarar upphæðar á ári til Real Madrid og er það stærsti samningurinn hingað til. Nike er þekkt fyrir að gera aðeins samninga við allra bestu íþróttamenn heimsins, ekki þá sem þeir telja sig hafa efni á eða séu vanmetnir. Íþróttavöruframleiðandinn Under Armour hóf til að mynda innreið sína í enska boltann með því að gera samning við Tottenham, sem hefur ekki unnið titil lengi, en vex sífellt ásmegin. Rétt er að hafa í huga að Tottenham er hærra á töflunni en Manchester United nú og margir efast reyndar um að tímasetningin á samningi Nike við Manchester United sé rétt nú. Man Utd hefur ekki lengi verið neðar á töflunni en núna. Nike, sem er bandarískt fyrirtæki gerir þennan samning ekki síst í ljósi þess að vinsældir enska boltans hafa vaxið gríðarlega í Bandaríkjunum á undanförnum árum og margir þar styðja Manchester United. Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sögur herma að Nike sé við það að skrifa undir risasamnig við knattspyrnuliðið Manchester United. Mun Nike samkvæmt honum borga því 100 milljón dollara á ári næstu 10 árin fyrir að klæðast búningum Nike. Það gerir 113 milljarða króna á þessum 10 árum. Ef af honum verður slær Manchester við öðrum liðum hvað upphæð varðar frá framleiðendum búninga. Adidas greiðir nú um helming þessarar upphæðar á ári til Real Madrid og er það stærsti samningurinn hingað til. Nike er þekkt fyrir að gera aðeins samninga við allra bestu íþróttamenn heimsins, ekki þá sem þeir telja sig hafa efni á eða séu vanmetnir. Íþróttavöruframleiðandinn Under Armour hóf til að mynda innreið sína í enska boltann með því að gera samning við Tottenham, sem hefur ekki unnið titil lengi, en vex sífellt ásmegin. Rétt er að hafa í huga að Tottenham er hærra á töflunni en Manchester United nú og margir efast reyndar um að tímasetningin á samningi Nike við Manchester United sé rétt nú. Man Utd hefur ekki lengi verið neðar á töflunni en núna. Nike, sem er bandarískt fyrirtæki gerir þennan samning ekki síst í ljósi þess að vinsældir enska boltans hafa vaxið gríðarlega í Bandaríkjunum á undanförnum árum og margir þar styðja Manchester United.
Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira