Google gefur út ljósmynda-app fyrir Chromecast Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 24. mars 2014 21:30 Chromecast er margmiðlunarveita fyrirtækisins Google Mynd/AFP Vefrisinn Google hefur nú gefið út app fyrir snjallsíma, spjaldtölvur og fartölvur sem streymir ljósmyndum á Chromecast, margmiðlunarveitu þeirra. Los Angeles Times segir frá. Forritið, sem heitir Photowall (ísl. Myndaveggur), er nýjasta innlegg Google í forritasyrpu sem þeir kalla Google Experiments (ísl. Google-tilraunir), en með syrpunni stefnir fyrirtækið að því að veita sjálfstætt starfandi forriturum innblástur til að skrifa forrit fyrir margmiðlunarveitu sína. Hugmyndin á bak við Photowall er sú að ljósmyndum sé varpað beint á sjónvarp, til að mynda í samkvæmum eða fjölskylduboðum. Þannig geti allir notið ljósmyndanna á sama tíma, í stað þess að snjallsími sé látinn ganga frá manni til manns. Notkun er einföld. Maður tengist einfaldlega Chromecast-veitunni og velur svo þær myndir sem maður vill að birtist á skjánum. Einnig getur maður teiknað á ljósmyndinar líkt og samskiptaforritið vinsæla Snapchat býður upp á. Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vefrisinn Google hefur nú gefið út app fyrir snjallsíma, spjaldtölvur og fartölvur sem streymir ljósmyndum á Chromecast, margmiðlunarveitu þeirra. Los Angeles Times segir frá. Forritið, sem heitir Photowall (ísl. Myndaveggur), er nýjasta innlegg Google í forritasyrpu sem þeir kalla Google Experiments (ísl. Google-tilraunir), en með syrpunni stefnir fyrirtækið að því að veita sjálfstætt starfandi forriturum innblástur til að skrifa forrit fyrir margmiðlunarveitu sína. Hugmyndin á bak við Photowall er sú að ljósmyndum sé varpað beint á sjónvarp, til að mynda í samkvæmum eða fjölskylduboðum. Þannig geti allir notið ljósmyndanna á sama tíma, í stað þess að snjallsími sé látinn ganga frá manni til manns. Notkun er einföld. Maður tengist einfaldlega Chromecast-veitunni og velur svo þær myndir sem maður vill að birtist á skjánum. Einnig getur maður teiknað á ljósmyndinar líkt og samskiptaforritið vinsæla Snapchat býður upp á.
Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira