Facebook hefur tekið þá ákvörðun að gera notendum skylt að sækja sjálfstætt app fyrir spjallkerfi samfélagsmiðilsins. Ómögulegt verður þá að spjalla beint í gegnum hið upprunalega Facebook-forrit. Þetta kemur fram á Mashable.
Hingað til hefur verið hægt að nota Facebook-spjallið án þess að niðurhala sjálfstæða forritinu Messenger, en nú hafa notendur tvær vikur til að aðlagast breytingunum áður en valmöguleikanum verður eytt úr Facebook-appinu.
Hafi notandi þegar sótt spjallforritið til hliðar við meginforritið framkvæmir hann þegar allt sitt spjall gegnum Messenger þar eð spjallflipinn neðst á Facebook-appinu sendir notanda beinustu leið yfir í Messenger.
Facebook breytir spjallkerfi sínu fyrir snjallsíma
Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar

Mest lesið

Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga
Viðskipti innlent

Íslenskt sund í New York
Viðskipti erlent

Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu
Viðskipti innlent

Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur
Viðskipti erlent


Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða
Viðskipti innlent

Spá óbreyttum stýrivöxtum
Viðskipti innlent

Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist
Viðskipti innlent

Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið
Viðskipti innlent