Enn lækkar verð á minkaskinnum 10. apríl 2014 08:32 Svipmynd frá uppboði Kopenhagen Fur Verð á minkaskinnum hélt áfram að lækka þegar uppboð hófst í gær hjá uppboðshúsinu Kopenhagen Fur. Strax varð níu prósenta lækkun eftir samtals 40 prósenta lækkun úr tveimur síðustu uppboðum. Lækkunin er mest í lélegri flokkunum, en íslensk skinn flokkast með þeim bestu. Offramboðs hefur gætt á þessum markaði að undanförnu, en íslenskir loðdýrabændur telja að þessi mikla verðlækkun að undanförnu verði til þess að margir loðdýrabændur ytra, einkum þeir sem ekki ná hæstu gæðum í framleiðslunni hætti ræktun og að jafnvægi komist á markaðinn á ný.- Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verð á minkaskinnum hélt áfram að lækka þegar uppboð hófst í gær hjá uppboðshúsinu Kopenhagen Fur. Strax varð níu prósenta lækkun eftir samtals 40 prósenta lækkun úr tveimur síðustu uppboðum. Lækkunin er mest í lélegri flokkunum, en íslensk skinn flokkast með þeim bestu. Offramboðs hefur gætt á þessum markaði að undanförnu, en íslenskir loðdýrabændur telja að þessi mikla verðlækkun að undanförnu verði til þess að margir loðdýrabændur ytra, einkum þeir sem ekki ná hæstu gæðum í framleiðslunni hætti ræktun og að jafnvægi komist á markaðinn á ný.-
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira