Leigubílastjórar ætla að valda öngþveiti í London Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2014 20:35 Vísir/AFP Leigubílsstjórar í London ætla að valda umferðaröngþveiti í borginni í mótmælaskyni gegn bílaþjónustunni Uber. Samtök leigubílastjóra segja ökumenn Uber nota forrit í snjallsímum til að reikna út fargjald, þrátt fyrir að ólöglegt sé að einkabílar séu með gjaldmæla. Steve McNamara, aðalritari samtaka leigubílastjóra í London, segir BBC að þessi þróun sé hættuleg íbúum borgarinnar og hann reiknar með að þúsundir leigubílastjóra muni taka þátt í aðgerðinni í byrjun júní. „Ég geri ráð fyrir að mótmælin muni laða að þúsundir leigubíla og valda alvarlegri ringulreið, umferðarstíflum og ruglingi.“ Eftirlitsaðilar segja þetta fyrirkomulag Uber, ekki vera ólöglegt, þar sem engin líkamleg tenging sé á milli búnaðarins og bifreiðarinnar. Því séu bílarnir ekki tæknilega séð útbúnir gjalmælum. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Leigubílsstjórar í London ætla að valda umferðaröngþveiti í borginni í mótmælaskyni gegn bílaþjónustunni Uber. Samtök leigubílastjóra segja ökumenn Uber nota forrit í snjallsímum til að reikna út fargjald, þrátt fyrir að ólöglegt sé að einkabílar séu með gjaldmæla. Steve McNamara, aðalritari samtaka leigubílastjóra í London, segir BBC að þessi þróun sé hættuleg íbúum borgarinnar og hann reiknar með að þúsundir leigubílastjóra muni taka þátt í aðgerðinni í byrjun júní. „Ég geri ráð fyrir að mótmælin muni laða að þúsundir leigubíla og valda alvarlegri ringulreið, umferðarstíflum og ruglingi.“ Eftirlitsaðilar segja þetta fyrirkomulag Uber, ekki vera ólöglegt, þar sem engin líkamleg tenging sé á milli búnaðarins og bifreiðarinnar. Því séu bílarnir ekki tæknilega séð útbúnir gjalmælum.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira