"Hvað í fjandanum hefur Steve Kerr gert til að vera álitinn gulldrengur?“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2014 14:45 Stephen A. Smith, bandarískur blaða- og sjónvarpsmaður, hélt þrumuræðu um SteveKerr, fyrrverandi NBA-meistara með Chicago Bulls, í umræðuþættinum First Take á íþróttasjónvarpsstöðinni ESPN í gær. Hann er vægast sagt ósáttur við að Kerr komi til greina sem þjálfari New York Knicks en talið er að Phil Jackson, nýr forseti Knicks, vilji fá sinn gamla lærisvein til starfa. Kerr hefur aldrei þjálfað körfuboltalið en hann varð meistari með Chicago Bulls sem fyrr segir auk þess sem hann stóð sig vel sem framkvæmdastjóri Phoenix Suns. „Það sem mér er sagt af þeim sem mönnum sem ég hef talað við á mínum 18 árum að fjalla um deildina þá er Kerr ekki bara líklegur sem næsti þjálfari Knicks. Hann gæti einnig mögulega fengið Lakers-starfið ef hann vill það virkilega og ef hann hefur áhuga á Golden State mun félagið reka Mark Jackson til að fá hann,“ sagði Smith. Svo fór að Golden State rak Mark Jackson eins og greint var frá í gær en Kerr hefur í það minnsta ekki ennþá verið ráðinn til starfa þar. „Ég spyr aftur: Hvað í fjandanum hefur Steve Kerr gert til að koma til greina sem þjálfari á tveimur af stærstu markaðssvæðum Bandaríkjanna? Ég skil þetta ekki. Maðurinn hefur aldrei þjálfað en er samt álitinn einhver gulldrengur. Þið verðið að fyrirgefa mér, við verðum bara að sitja hérna aðeins áfram þó þetta sé óþægilegt. Vitið þið um einhverja svarta menn sem þetta hefur komið fyrir? Já, ég sagði það. Svarta!“ Þessa þrumuræðu Stephens A. Smiths má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en félagi hans í þættinum, Skip Bayless, tók undir orð Smiths. Honum finnst þó eðlilegt að Phil Jackson vilji fá „sinn mann“ á bekkinn hjá liðinu næsta vetur. NBA Tengdar fréttir Phil Jackson búinn að reka Woodson Phil Jackson, forseti New York Knicks í NBA-körfuboltanum, tók sína fyrstu stóru ákvörðun í starfinu í dag þegar hann tók sig til og rak allt þjálfaralið félagsins. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. 21. apríl 2014 19:00 Jordan: Phil Jackson mun standa sig hjá Knicks Sigursælasti þjálfari sögunnar í NBA tekur við starfi forseta hjá sínu gamla félagi í dag. 18. mars 2014 11:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Sjá meira
Stephen A. Smith, bandarískur blaða- og sjónvarpsmaður, hélt þrumuræðu um SteveKerr, fyrrverandi NBA-meistara með Chicago Bulls, í umræðuþættinum First Take á íþróttasjónvarpsstöðinni ESPN í gær. Hann er vægast sagt ósáttur við að Kerr komi til greina sem þjálfari New York Knicks en talið er að Phil Jackson, nýr forseti Knicks, vilji fá sinn gamla lærisvein til starfa. Kerr hefur aldrei þjálfað körfuboltalið en hann varð meistari með Chicago Bulls sem fyrr segir auk þess sem hann stóð sig vel sem framkvæmdastjóri Phoenix Suns. „Það sem mér er sagt af þeim sem mönnum sem ég hef talað við á mínum 18 árum að fjalla um deildina þá er Kerr ekki bara líklegur sem næsti þjálfari Knicks. Hann gæti einnig mögulega fengið Lakers-starfið ef hann vill það virkilega og ef hann hefur áhuga á Golden State mun félagið reka Mark Jackson til að fá hann,“ sagði Smith. Svo fór að Golden State rak Mark Jackson eins og greint var frá í gær en Kerr hefur í það minnsta ekki ennþá verið ráðinn til starfa þar. „Ég spyr aftur: Hvað í fjandanum hefur Steve Kerr gert til að koma til greina sem þjálfari á tveimur af stærstu markaðssvæðum Bandaríkjanna? Ég skil þetta ekki. Maðurinn hefur aldrei þjálfað en er samt álitinn einhver gulldrengur. Þið verðið að fyrirgefa mér, við verðum bara að sitja hérna aðeins áfram þó þetta sé óþægilegt. Vitið þið um einhverja svarta menn sem þetta hefur komið fyrir? Já, ég sagði það. Svarta!“ Þessa þrumuræðu Stephens A. Smiths má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en félagi hans í þættinum, Skip Bayless, tók undir orð Smiths. Honum finnst þó eðlilegt að Phil Jackson vilji fá „sinn mann“ á bekkinn hjá liðinu næsta vetur.
NBA Tengdar fréttir Phil Jackson búinn að reka Woodson Phil Jackson, forseti New York Knicks í NBA-körfuboltanum, tók sína fyrstu stóru ákvörðun í starfinu í dag þegar hann tók sig til og rak allt þjálfaralið félagsins. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. 21. apríl 2014 19:00 Jordan: Phil Jackson mun standa sig hjá Knicks Sigursælasti þjálfari sögunnar í NBA tekur við starfi forseta hjá sínu gamla félagi í dag. 18. mars 2014 11:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Sjá meira
Phil Jackson búinn að reka Woodson Phil Jackson, forseti New York Knicks í NBA-körfuboltanum, tók sína fyrstu stóru ákvörðun í starfinu í dag þegar hann tók sig til og rak allt þjálfaralið félagsins. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. 21. apríl 2014 19:00
Jordan: Phil Jackson mun standa sig hjá Knicks Sigursælasti þjálfari sögunnar í NBA tekur við starfi forseta hjá sínu gamla félagi í dag. 18. mars 2014 11:45