Mikilvægasta fólk landsins Nichole Leigh Mosty skrifar 28. maí 2014 10:19 Fyrir 13 árum flutti ég til Íslands. Það voru ekki mörg tækifæri sem biðu mín hér því ég talaði næstu enga íslensku. Mér var sagt að sækja um starf sem leiðbeinandi á leikskóla vegna þess að “það vantar alltaf fólkí leikskólann ogþar væri hægt að læra smá íslenskuá meðanég leitar að öðru”. Ég varð strax ástfangin af starfinu og leitaði aldrei að annari vinnu. Ekki bara vegna þess að það er gaman og gefandi að vinna með börnum, heldur vegna þess að ég hef aldrei í lífinu kynnst jafn metnaðurfullu starfi. Það tok mig u.þ.b. þrjár mínutur að ákveða að ég vildi vera leikskólakennari. Leikskólar eru hjarta samfélagsins þar sem við vinnum með mikilvægasta fólki landsins, framtíðinni. Við vinnum með börnum sem eiga eftir að lækna þjóðina, stjórna borginni, selja okkur mat, hús og bíl, skemmta okkar og einfaldlega sigra heiminn eitt skref í einu. En eitthvað er að gerast varðandi leikskólana okkar sem á helst ekki að gerast. Samfélagið er farið að gera meiri kröfur til leikskólanna og þar á meðal leikskólakennara, án þess að veita þeim stuðning og virðingu. Stuðning við að hlúa að stéttinni og styðja okkar við að endurreisa þessa mikilvægu atvinnugrein. Virðingu í formi sanngjarnra launa fyrir háskólamenntaða sérfræðinga. Það er tilfinning mín að sumir skilji ekki almennilega hvað er að gerist í leikskólnum og hvaða þýðingu það hefur fyrir framtíðina. Leikskólakennarar eru því miður að vera úreld stétt en ekki að eigin vilja. Samfélagið krefst þess að leikskólar brúi bilið milli fæðingaroflofs og leikskólagöngu með því að bjóða yngstu börnunum vistun. Hvað segja okkar sérfræðingar um menntun og uppeldi um það? Við segjum nei ekki í bili. Við höfum ekki nógu marga faglærða leikskólakennara til þess að manna leikskóla í Reykjavík nú þegar. Við viljum ekki taka að okkar verkefni sem við getum ekki sinnt af sama metnaði og við höfum gert hingað til. Hvernig líst ykkur á að brúa bilið með því að bæta samvinnu milli sérfræðinga á leikskólum og dagforelda sem eru sérfræðingar í ummönnun yngstu barnanna? Hvað með að bjóða fyrirtækjum landsins að taka þátt í að brúa bilið með því að niðurgreiða að hluta til það sem foreldrar greiða fyrir pláss hjá dagforeldrum? Hvað með sveigjanlegri vinnutíma og vinnufyrikomulag hjá foreldrum ungra barna eins og er gert í Bretland? Stundum heyrast raddir í samfélaginu um að elstu börn leikskólans eigi frekar heima í grunnskólanum. Við erum ekki hrifin af þeirri hugmynd. Börn eiga að fá að njóta þess að læra gegnum leikinn lengur. Faglegt starf og kennsluhættir í leikskólum í Reykjvaík mæta flest þeim stöðlum sem farið er eftir í OECD skýrslunni, Starting Strong. Sem þýðir að við stöndum samhliða leikskolum í löndum sem eru talin framúrskarandi, hvað varðar leikskólastarfi. Þar má nefna Finnland, Nýja Sjáland og Sviðjóð. Rannsókn Gerðar G. Óskarsdóttur um skil milli skólastiga sýndi fram á með skýrum hætti að grunnskólinn gæti lært heilmikið af leikskólanum. Einnig er til staðar metnaðarfull læsisstefna fyrri leikskólana í Reykjavík en mikilvægast er þó að börnum líði vel og komi úr úr leikskólanaum sem glaðir, öruggir og sterkir einstaklingar. Elstu börn eru í mjög góðum höndum hjá okkur. Nú er ég að snúa mér út á nýjan vettvang, pólitík. Ég finn að ástríðan fyrir starfinu brennur enn svo heitt að ég þarf að finna meira svigrúm til þess að styðja við og efla starfið sem hefur gefið mér svo mikið. Ég hef talað um hversu mikilvægt það er að hlúa að okkar leikskólakennurum, gefa okkar tækifæri til endurmenntunar og betri laun. Ég finn bæði skilning og vilja hjá þeim sem ég tala við og ég mun halda áfram að tala þar til framtíðin er orðin björt í leikskólum og hjá leikskólakennurum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Nichole Leigh Mosty Mest lesið Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott skrifar Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Fyrir 13 árum flutti ég til Íslands. Það voru ekki mörg tækifæri sem biðu mín hér því ég talaði næstu enga íslensku. Mér var sagt að sækja um starf sem leiðbeinandi á leikskóla vegna þess að “það vantar alltaf fólkí leikskólann ogþar væri hægt að læra smá íslenskuá meðanég leitar að öðru”. Ég varð strax ástfangin af starfinu og leitaði aldrei að annari vinnu. Ekki bara vegna þess að það er gaman og gefandi að vinna með börnum, heldur vegna þess að ég hef aldrei í lífinu kynnst jafn metnaðurfullu starfi. Það tok mig u.þ.b. þrjár mínutur að ákveða að ég vildi vera leikskólakennari. Leikskólar eru hjarta samfélagsins þar sem við vinnum með mikilvægasta fólki landsins, framtíðinni. Við vinnum með börnum sem eiga eftir að lækna þjóðina, stjórna borginni, selja okkur mat, hús og bíl, skemmta okkar og einfaldlega sigra heiminn eitt skref í einu. En eitthvað er að gerast varðandi leikskólana okkar sem á helst ekki að gerast. Samfélagið er farið að gera meiri kröfur til leikskólanna og þar á meðal leikskólakennara, án þess að veita þeim stuðning og virðingu. Stuðning við að hlúa að stéttinni og styðja okkar við að endurreisa þessa mikilvægu atvinnugrein. Virðingu í formi sanngjarnra launa fyrir háskólamenntaða sérfræðinga. Það er tilfinning mín að sumir skilji ekki almennilega hvað er að gerist í leikskólnum og hvaða þýðingu það hefur fyrir framtíðina. Leikskólakennarar eru því miður að vera úreld stétt en ekki að eigin vilja. Samfélagið krefst þess að leikskólar brúi bilið milli fæðingaroflofs og leikskólagöngu með því að bjóða yngstu börnunum vistun. Hvað segja okkar sérfræðingar um menntun og uppeldi um það? Við segjum nei ekki í bili. Við höfum ekki nógu marga faglærða leikskólakennara til þess að manna leikskóla í Reykjavík nú þegar. Við viljum ekki taka að okkar verkefni sem við getum ekki sinnt af sama metnaði og við höfum gert hingað til. Hvernig líst ykkur á að brúa bilið með því að bæta samvinnu milli sérfræðinga á leikskólum og dagforelda sem eru sérfræðingar í ummönnun yngstu barnanna? Hvað með að bjóða fyrirtækjum landsins að taka þátt í að brúa bilið með því að niðurgreiða að hluta til það sem foreldrar greiða fyrir pláss hjá dagforeldrum? Hvað með sveigjanlegri vinnutíma og vinnufyrikomulag hjá foreldrum ungra barna eins og er gert í Bretland? Stundum heyrast raddir í samfélaginu um að elstu börn leikskólans eigi frekar heima í grunnskólanum. Við erum ekki hrifin af þeirri hugmynd. Börn eiga að fá að njóta þess að læra gegnum leikinn lengur. Faglegt starf og kennsluhættir í leikskólum í Reykjvaík mæta flest þeim stöðlum sem farið er eftir í OECD skýrslunni, Starting Strong. Sem þýðir að við stöndum samhliða leikskolum í löndum sem eru talin framúrskarandi, hvað varðar leikskólastarfi. Þar má nefna Finnland, Nýja Sjáland og Sviðjóð. Rannsókn Gerðar G. Óskarsdóttur um skil milli skólastiga sýndi fram á með skýrum hætti að grunnskólinn gæti lært heilmikið af leikskólanum. Einnig er til staðar metnaðarfull læsisstefna fyrri leikskólana í Reykjavík en mikilvægast er þó að börnum líði vel og komi úr úr leikskólanaum sem glaðir, öruggir og sterkir einstaklingar. Elstu börn eru í mjög góðum höndum hjá okkur. Nú er ég að snúa mér út á nýjan vettvang, pólitík. Ég finn að ástríðan fyrir starfinu brennur enn svo heitt að ég þarf að finna meira svigrúm til þess að styðja við og efla starfið sem hefur gefið mér svo mikið. Ég hef talað um hversu mikilvægt það er að hlúa að okkar leikskólakennurum, gefa okkar tækifæri til endurmenntunar og betri laun. Ég finn bæði skilning og vilja hjá þeim sem ég tala við og ég mun halda áfram að tala þar til framtíðin er orðin björt í leikskólum og hjá leikskólakennurum.
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar