Oddvitaáskorunin - Stoltastur af því að búa í lýðræðisbænum Hafnarfirði 21. maí 2014 15:28 Gunnar Axel Axelsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Gunnar Axel Axelsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hann er fæddur á Sólvangi og uppalinn í Hafnarfirði og telst því alvöru gaflari, en sú tegund er í mikilli í útrýmingarhættu, enda langt síðan rekstur fæðingardeildar lagðist af í Hafnarfirði. Gunnar Axel er kvæntur Katrínu N. Sverrisdóttur leikskólakennara og á hann fjögur börn, Sigrúnu Líf, Daníel Karl, Aðalbjörn og Hrafnkötlu. Gunnar Axel er viðskiptafræðingur og er að útskrifast í vor úr meistaranámi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Gunnar Axel starfar sem sérfræðingur á efnahagssviði Hagstofu Íslands þar sem viðfangsefni hans snúa að fjármálum hins opinbera. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Þeir eru svo margir. Vestfirðirnir finnst mér vera töfrandi, svo eigum við auðvitað margar perlur í Hafnarfirði og í umhverfinu í kringum bæinn. Hellisgerði er ein slík perla. Hundar eða kettir?Tígrísdýr. Hver er stærsta stundin í lífinu?Fæðing barnanna minna voru stærstu stundirnar. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Á sumrin er fátt sem toppar vel grillaða rib eye nautasteik. Annars er ég afar frjálslyndur í matarmálum. Mér finnst flest gott og nýt þess að borða góðan mat. Hvernig bíl ekur þú?Reunault Megane Tourer, grænn bíll sem eyðir fáránlega litlu og ég get lagt frítt í stæði. Já krakkar, þið lásuð rétt, maður losnar við stöðumælaverði ef maður er umhverfisvænn. Besta minningin?Þær eru nokkrar og tengjast næstum allar börnunum mínum. 5 ára afmælisdagurinn minn er líka mjög eftirminnilegur, ekki síst vegna heillaóskaskeytis sem ég fékk frá forsetanum sjálfum. Stundin þegar systkini mín upplýstu mig um að það hefðu verið þau, ásamt pabba, sem stóðu að baki skeytasendingunni, er líka mjög eftirminnileg. Sárindin og vonbrigðin reyndar líka fyrst við erum byrjuð. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já. Hverju sérðu mest eftir?Ég er ekki ánægður með allt sem ég hef gert, en ég hef ákveðið að lifa lífinu ekki í eftirsjá. Draumaferðalagið?Á mér svo margra ferðatengda drauma. Finnst ég eiga eftir að sjá svo mikið af heiminum að ég get varla tilgreint einn áfangastað sérstaklega. Ætli ég nefni samt ekki Suður-Ameríku. Þar eru nokkur lönd sem mig dreymir um að heimsækja. Hefur þú migið í saltan sjó?Já, auðvitað. Ég bý í Hafnarfirði. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Það fer ekki á prent, fyrr en í fyrsta lagi eftir minn dag. Hefur þú viðurkennt mistök?Já, er alltaf að því. Hverju ertu stoltastur af?Börnunum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Getum haldið áfram að byggja upp betra samfélag Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Hafnarfirði. 14. maí 2014 16:02 Oddvitaáskorunin - Minna vesen og meiri gleði Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. 14. maí 2014 10:55 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Gunnar Axel Axelsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hann er fæddur á Sólvangi og uppalinn í Hafnarfirði og telst því alvöru gaflari, en sú tegund er í mikilli í útrýmingarhættu, enda langt síðan rekstur fæðingardeildar lagðist af í Hafnarfirði. Gunnar Axel er kvæntur Katrínu N. Sverrisdóttur leikskólakennara og á hann fjögur börn, Sigrúnu Líf, Daníel Karl, Aðalbjörn og Hrafnkötlu. Gunnar Axel er viðskiptafræðingur og er að útskrifast í vor úr meistaranámi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Gunnar Axel starfar sem sérfræðingur á efnahagssviði Hagstofu Íslands þar sem viðfangsefni hans snúa að fjármálum hins opinbera. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Þeir eru svo margir. Vestfirðirnir finnst mér vera töfrandi, svo eigum við auðvitað margar perlur í Hafnarfirði og í umhverfinu í kringum bæinn. Hellisgerði er ein slík perla. Hundar eða kettir?Tígrísdýr. Hver er stærsta stundin í lífinu?Fæðing barnanna minna voru stærstu stundirnar. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Á sumrin er fátt sem toppar vel grillaða rib eye nautasteik. Annars er ég afar frjálslyndur í matarmálum. Mér finnst flest gott og nýt þess að borða góðan mat. Hvernig bíl ekur þú?Reunault Megane Tourer, grænn bíll sem eyðir fáránlega litlu og ég get lagt frítt í stæði. Já krakkar, þið lásuð rétt, maður losnar við stöðumælaverði ef maður er umhverfisvænn. Besta minningin?Þær eru nokkrar og tengjast næstum allar börnunum mínum. 5 ára afmælisdagurinn minn er líka mjög eftirminnilegur, ekki síst vegna heillaóskaskeytis sem ég fékk frá forsetanum sjálfum. Stundin þegar systkini mín upplýstu mig um að það hefðu verið þau, ásamt pabba, sem stóðu að baki skeytasendingunni, er líka mjög eftirminnileg. Sárindin og vonbrigðin reyndar líka fyrst við erum byrjuð. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já. Hverju sérðu mest eftir?Ég er ekki ánægður með allt sem ég hef gert, en ég hef ákveðið að lifa lífinu ekki í eftirsjá. Draumaferðalagið?Á mér svo margra ferðatengda drauma. Finnst ég eiga eftir að sjá svo mikið af heiminum að ég get varla tilgreint einn áfangastað sérstaklega. Ætli ég nefni samt ekki Suður-Ameríku. Þar eru nokkur lönd sem mig dreymir um að heimsækja. Hefur þú migið í saltan sjó?Já, auðvitað. Ég bý í Hafnarfirði. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Það fer ekki á prent, fyrr en í fyrsta lagi eftir minn dag. Hefur þú viðurkennt mistök?Já, er alltaf að því. Hverju ertu stoltastur af?Börnunum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Getum haldið áfram að byggja upp betra samfélag Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Hafnarfirði. 14. maí 2014 16:02 Oddvitaáskorunin - Minna vesen og meiri gleði Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. 14. maí 2014 10:55 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Getum haldið áfram að byggja upp betra samfélag Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Hafnarfirði. 14. maí 2014 16:02
Oddvitaáskorunin - Minna vesen og meiri gleði Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. 14. maí 2014 10:55