Talningartómas vinsælastur á Twitter Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2014 16:00 Tómas Hrafn Sveinsson stóð í ströngu í nótt í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram í gær og voru úrslitin ráðin í öllum sveitarfélögum snemma í morgun. Það sem einkenndi nóttina voru gríðarlegar sveiflur og þá sérstaklega í Reykjavík. Talningin gekk ekki snurðulaust fyrir sig í Ráshúsi Reykjavíkur í nótt og var umræðan um framkvæmd hennar töluverð á Twitter. Tómas Hrafn Sveinsson, formaður kjörstjórnar í Reykjavík, var vinsæll á Twitter og var hann mikið á milli tannanna á fólki. Svo vinsæll að hann fékk viðurnefnið #talningartómas. Íslendingar voru duglegir að tísta og litu dagsins ljós mörg skemmtileg tíst. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin.Eftir hnífjafna 16 klukkustunda baráttu er ljóst að Hvalfjarðasveit sigraði Reykjavík í talningakeppni! #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 R listinn með 0.5%. Veit Ingibjörg Sólrún af þessu? #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Pælið í því ef fólk kynni að telja í Ráðhúsinu. Þá hefðum við ekki fengið að heyra Hollenska lagið! Geysp #kostningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Kosningasjónvarpið:Blanda af glærutíma í stjórnmálafræði 101 og Veistu hver ég var? með Sigga Hlö & tilheyrandi gæsapartísviðtali #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) June 1, 2014 rosalegast við debatt hvað fulltrúi XD er utanveltu,lítið sjálfsöruggur & out of it, stóri flokkurinn hefur verið jaðarsettur #kosningar2014— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 30, 2014 Flott hjá Boga og Ólafi Þ. Harðar! Held að flestir sem enn eru vakandi hafi áhuga á tölum og vilji fá greiningu. Meira svona!#kosningar— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) June 1, 2014 Grafíski hönnuðurinn, oddvitinn og stjórnarformaðurinn trúa því að djöflasýran sé búinn. #kosningar @… http://t.co/AmYhJNz1nr— Heiða Kristín (@heidabest) June 1, 2014 Hananú. Ég fer þá aftur að sofa. Það má vekja mig eftir ca. fjögur ár. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ókei. Hversu einbeittan brotavilja þarf að hafa í kjörklefanum til að skila inn vafaatkvæði? #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Hrikalega töff að fara inn í meiri klósöpp af spekingunum svona á fimmta tímanum. Byggja upp spennu. #fagmenn #kosningar #ruv— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ég nýt kosningadagsins og kvöldsins á vaktinni í Rangárvallasýslu, það var gaman að hitta þessi tvö í… http://t.co/0dbL26mmZs— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) June 1, 2014 Ég gefst upp, klukkan að ganga tvö eftir miðnætti á austurströnd USA og lokatölur ekki komnar í RVÍK. #Kosningar2014 #talningartomas— Björgvin Björnsson (@buggi1) June 1, 2014 @BensoHard er að spá í að kalla #talningartomas Tomma hér eftir. Það finnst mér dáldið langt gengið samt.— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) June 1, 2014 #talningartómas vildi ekkert tjá sig um ástandið í ráðhúsinu. pic.twitter.com/U3ejTJJthd— Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2014 #talningartomas tryggði mér re-run í kosningasjónvarpinu. Vel gert. #kosningar— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) June 1, 2014 Elska bæði júróvisjón og #talningartómas - frábært sjónvarp! #LEAVETOMASALONE— Jóhannes Þór (@johannesthor) June 1, 2014 Tweets about '#kosningar' Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira
Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram í gær og voru úrslitin ráðin í öllum sveitarfélögum snemma í morgun. Það sem einkenndi nóttina voru gríðarlegar sveiflur og þá sérstaklega í Reykjavík. Talningin gekk ekki snurðulaust fyrir sig í Ráshúsi Reykjavíkur í nótt og var umræðan um framkvæmd hennar töluverð á Twitter. Tómas Hrafn Sveinsson, formaður kjörstjórnar í Reykjavík, var vinsæll á Twitter og var hann mikið á milli tannanna á fólki. Svo vinsæll að hann fékk viðurnefnið #talningartómas. Íslendingar voru duglegir að tísta og litu dagsins ljós mörg skemmtileg tíst. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin.Eftir hnífjafna 16 klukkustunda baráttu er ljóst að Hvalfjarðasveit sigraði Reykjavík í talningakeppni! #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 R listinn með 0.5%. Veit Ingibjörg Sólrún af þessu? #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Pælið í því ef fólk kynni að telja í Ráðhúsinu. Þá hefðum við ekki fengið að heyra Hollenska lagið! Geysp #kostningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Kosningasjónvarpið:Blanda af glærutíma í stjórnmálafræði 101 og Veistu hver ég var? með Sigga Hlö & tilheyrandi gæsapartísviðtali #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) June 1, 2014 rosalegast við debatt hvað fulltrúi XD er utanveltu,lítið sjálfsöruggur & out of it, stóri flokkurinn hefur verið jaðarsettur #kosningar2014— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 30, 2014 Flott hjá Boga og Ólafi Þ. Harðar! Held að flestir sem enn eru vakandi hafi áhuga á tölum og vilji fá greiningu. Meira svona!#kosningar— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) June 1, 2014 Grafíski hönnuðurinn, oddvitinn og stjórnarformaðurinn trúa því að djöflasýran sé búinn. #kosningar @… http://t.co/AmYhJNz1nr— Heiða Kristín (@heidabest) June 1, 2014 Hananú. Ég fer þá aftur að sofa. Það má vekja mig eftir ca. fjögur ár. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ókei. Hversu einbeittan brotavilja þarf að hafa í kjörklefanum til að skila inn vafaatkvæði? #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Hrikalega töff að fara inn í meiri klósöpp af spekingunum svona á fimmta tímanum. Byggja upp spennu. #fagmenn #kosningar #ruv— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ég nýt kosningadagsins og kvöldsins á vaktinni í Rangárvallasýslu, það var gaman að hitta þessi tvö í… http://t.co/0dbL26mmZs— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) June 1, 2014 Ég gefst upp, klukkan að ganga tvö eftir miðnætti á austurströnd USA og lokatölur ekki komnar í RVÍK. #Kosningar2014 #talningartomas— Björgvin Björnsson (@buggi1) June 1, 2014 @BensoHard er að spá í að kalla #talningartomas Tomma hér eftir. Það finnst mér dáldið langt gengið samt.— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) June 1, 2014 #talningartómas vildi ekkert tjá sig um ástandið í ráðhúsinu. pic.twitter.com/U3ejTJJthd— Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2014 #talningartomas tryggði mér re-run í kosningasjónvarpinu. Vel gert. #kosningar— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) June 1, 2014 Elska bæði júróvisjón og #talningartómas - frábært sjónvarp! #LEAVETOMASALONE— Jóhannes Þór (@johannesthor) June 1, 2014 Tweets about '#kosningar'
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira