Mist dregur sig úr landsliðshópnum vegna krabbameins Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júní 2014 14:51 Mist Edvardsdóttir er hér fyrir miðju í treyju númer 21. KSÍ/Hilmar Þór Mist Edvardsdóttir sem dró sig úr landsliðshópnum í dag var greind með krabbamein í eitlunum á dögunum en þetta kemur fram í viðtali við Mist á Fotbolti.net. „Ég spilaði svo gegn Stjörnunni 10. júní og fór í landsliðsferðina. Mér leið mjög vel líkamlega og andlega svo þetta hefur ekki haft áhrif á mig.“ sagði Mist. „Æxlið sem ég er með er rúmir 14 cm í þvermál, staðsett í hálsinum og vex niður í miðmætið, við hjartað. Það veldur svolitlum öndunarerfiðleikum við erfiðar þolæfingar því það pressar svo á öndunarveginn. Fyrir utan það þá trufla veikindin ekkert fótboltann.“ Mist sem leikur með Val hefur nú aðra baráttu en hún þekkir innan vallar. „Maður áttar sig betur á því núna hvað er mikilvægt í lífinu. Þó ég missi nokkra mánuði úr í fótboltanum þá er það ekki 100 í hættunni miðað við að vilja losna við þetta. Heilsan er í fyrsta sæti.“ „Fótboltinn er eitt það mikilvægasta í mínu lífi núna en lífið er ekki búið þó svo maður missi nokkra mánuði úr boltanum. Mitt verkefni núna er að losna við þetta og þó svo að það sé pirrandi að fá þetta skítajob verður maður bara að klára það.“ „Ég mun svo reyna að æfa eins og ég get á meðan ég er í lyfjameðferðinni og er með rosalega sterkt bakland þar, bæði þjálfarana mína hjá Val, Eddu og Helenu og svo Silju Úlfars og ég veit að ég mun geta stutt mig við þær þegar á reynir,“ sagði Mist í samtali við Fotbolti.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Thelma Björk inn í landsliðshópinn Thelma Björk Einarsdóttir kemur inn í stað fyrir Mist Edvardsdóttir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Möltu á fimmtudaginn. 16. júní 2014 14:15 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Mist Edvardsdóttir sem dró sig úr landsliðshópnum í dag var greind með krabbamein í eitlunum á dögunum en þetta kemur fram í viðtali við Mist á Fotbolti.net. „Ég spilaði svo gegn Stjörnunni 10. júní og fór í landsliðsferðina. Mér leið mjög vel líkamlega og andlega svo þetta hefur ekki haft áhrif á mig.“ sagði Mist. „Æxlið sem ég er með er rúmir 14 cm í þvermál, staðsett í hálsinum og vex niður í miðmætið, við hjartað. Það veldur svolitlum öndunarerfiðleikum við erfiðar þolæfingar því það pressar svo á öndunarveginn. Fyrir utan það þá trufla veikindin ekkert fótboltann.“ Mist sem leikur með Val hefur nú aðra baráttu en hún þekkir innan vallar. „Maður áttar sig betur á því núna hvað er mikilvægt í lífinu. Þó ég missi nokkra mánuði úr í fótboltanum þá er það ekki 100 í hættunni miðað við að vilja losna við þetta. Heilsan er í fyrsta sæti.“ „Fótboltinn er eitt það mikilvægasta í mínu lífi núna en lífið er ekki búið þó svo maður missi nokkra mánuði úr boltanum. Mitt verkefni núna er að losna við þetta og þó svo að það sé pirrandi að fá þetta skítajob verður maður bara að klára það.“ „Ég mun svo reyna að æfa eins og ég get á meðan ég er í lyfjameðferðinni og er með rosalega sterkt bakland þar, bæði þjálfarana mína hjá Val, Eddu og Helenu og svo Silju Úlfars og ég veit að ég mun geta stutt mig við þær þegar á reynir,“ sagði Mist í samtali við Fotbolti.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Thelma Björk inn í landsliðshópinn Thelma Björk Einarsdóttir kemur inn í stað fyrir Mist Edvardsdóttir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Möltu á fimmtudaginn. 16. júní 2014 14:15 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Thelma Björk inn í landsliðshópinn Thelma Björk Einarsdóttir kemur inn í stað fyrir Mist Edvardsdóttir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Möltu á fimmtudaginn. 16. júní 2014 14:15