Leitað verður eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júní 2014 09:02 Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks, og Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa gert með sér samkomulag um meirihlutamyndun í bæjarstjórn. Samstarfið er byggt á málefnasamningi sem kynntur verður nánar á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar 18. júní næstkomandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. Guðlaug Kristjánsdóttir verður, forseti bæjarstjórnar, og Rósa Guðbjartsdóttir formaður bæjarráðs. Fram kemur í tilkynningunni að helstu markmið og verkefni verða eftirfarandi:Hafnarfjörður- horfir móti sólBæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar munu kappkosta að því að vinna að gerð langtímastefnu um framtíð bæjarins á kjörtímabilinu og að leitað verði eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa og samstöðu innan bæjarstjórnar.Vönduð og skilvirk stjórnsýsla sem nýtir sér nýjustu þekkingu og tækni er forsenda fyrir velgengni bæjarins. Lögð er áhersla á ábyrga og trausta fjármálastjórnun með skýr og mælanleg langtímamarkmið.Mikilvægt er að hafa samráð við notendur þegar þjónusta er mótuð og styðja frumkvæði og áhuga bæjarbúa, félagasamtaka og grasrótarhreyfinga í hvers kyns samfélagsverkefnum sem stuðla að bættum hag og góðri líðan bæjarbúa í virku samfélagi.Umhverfisvitund, mannréttindi, lýðræði og lýðheilsa verður í forgrunni í allri stefnumótun á kjörtímabilinu og hugað að samþættingu þvert á málaflokka.Aðgengi fólks að þjónustu og upplýsingum þarf að vera tryggt, hvort sem horft er til sérþarfa svo sem vegna fötlunar, uppruna eða aldurs. Hafnarfjörður er fjölskylduvænn bær – sem horfir björtum augum til framtíðar.Fyrstu verkefni nýrrar bæjarstjórnar:• Ráðning bæjarstjóra með reynslu af rekstri og stjórnun.• Óháð úttekt á fjárhagsstöðu bæjarins.• Hefja verkefni um atvinnuþróun og markaðssetningu með áherslu á miðbæinn.• Greina kosti á staðsetningu hjúkrunarheimilis.• Endurskoðun frístundastyrkja barna og frístundaaksturs.• Leita leiða til að hefja aftur starfsemi í St. Jósefsspítala í samstarfi við hagsmunaaðila.• Haldið verði áfram verkefninu um plastpokalausan bæ.• Hraða tækjavæðingu og lagfæringu á aðbúnaði í skólum.• Hreinsun og fegrun atvinnusvæða.• Rekstur félagslega húsnæðiskerfisins endurskoðaður með fjölgun íbúða að markmiði.• Mótun heildstæðrar heilsustefnu bæjarins.• Bókhald bæjarins opnað.• Úttekt og þarfagreining á húsnæði íþróttamannvirkja bæjarins m.t.t. nýtingar. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa gert með sér samkomulag um meirihlutamyndun í bæjarstjórn. Samstarfið er byggt á málefnasamningi sem kynntur verður nánar á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar 18. júní næstkomandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. Guðlaug Kristjánsdóttir verður, forseti bæjarstjórnar, og Rósa Guðbjartsdóttir formaður bæjarráðs. Fram kemur í tilkynningunni að helstu markmið og verkefni verða eftirfarandi:Hafnarfjörður- horfir móti sólBæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar munu kappkosta að því að vinna að gerð langtímastefnu um framtíð bæjarins á kjörtímabilinu og að leitað verði eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa og samstöðu innan bæjarstjórnar.Vönduð og skilvirk stjórnsýsla sem nýtir sér nýjustu þekkingu og tækni er forsenda fyrir velgengni bæjarins. Lögð er áhersla á ábyrga og trausta fjármálastjórnun með skýr og mælanleg langtímamarkmið.Mikilvægt er að hafa samráð við notendur þegar þjónusta er mótuð og styðja frumkvæði og áhuga bæjarbúa, félagasamtaka og grasrótarhreyfinga í hvers kyns samfélagsverkefnum sem stuðla að bættum hag og góðri líðan bæjarbúa í virku samfélagi.Umhverfisvitund, mannréttindi, lýðræði og lýðheilsa verður í forgrunni í allri stefnumótun á kjörtímabilinu og hugað að samþættingu þvert á málaflokka.Aðgengi fólks að þjónustu og upplýsingum þarf að vera tryggt, hvort sem horft er til sérþarfa svo sem vegna fötlunar, uppruna eða aldurs. Hafnarfjörður er fjölskylduvænn bær – sem horfir björtum augum til framtíðar.Fyrstu verkefni nýrrar bæjarstjórnar:• Ráðning bæjarstjóra með reynslu af rekstri og stjórnun.• Óháð úttekt á fjárhagsstöðu bæjarins.• Hefja verkefni um atvinnuþróun og markaðssetningu með áherslu á miðbæinn.• Greina kosti á staðsetningu hjúkrunarheimilis.• Endurskoðun frístundastyrkja barna og frístundaaksturs.• Leita leiða til að hefja aftur starfsemi í St. Jósefsspítala í samstarfi við hagsmunaaðila.• Haldið verði áfram verkefninu um plastpokalausan bæ.• Hraða tækjavæðingu og lagfæringu á aðbúnaði í skólum.• Hreinsun og fegrun atvinnusvæða.• Rekstur félagslega húsnæðiskerfisins endurskoðaður með fjölgun íbúða að markmiði.• Mótun heildstæðrar heilsustefnu bæjarins.• Bókhald bæjarins opnað.• Úttekt og þarfagreining á húsnæði íþróttamannvirkja bæjarins m.t.t. nýtingar.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent