Ekki er allt vænt sem er grænt Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 1. júlí 2014 13:00 Ekki er allt vænt sem er grænt Það er mikilvægt að borða nóg af grænu grænmeti, eins og flestir vita. Margir fá sér græna djúsa til þess að innleiða grænmeti í mataræði sitt – en ekki er allt vænt sem er grænt. Oft getur leynst mikill falinn sykur í aðkeyptum grænum djúsum. Mælt er með því að takmarka ávexti og önnur sætindi í djúsnum, en þess í stað reyna að hafa meira af grænmeti í honum. Hér fylgir uppskrift af einum vel grænum: 1 bolli kókosvatn 1 bolli möndlumjólk 1 bolli spínat 1 bolli grænkál 1/2 lárpera 1/2 tsk spirulina duft 1/2 tsk chlorella duft 1/2 tsk maca duft 1/2 tsk kanill 1/4 tsk himalaya salt 1/2 lime kreist yfir 1/2 bolli ísmolar Blandið öllum hráefnunum saman í blandara á hæstu stillingu og njótið! Svo er auðvitað ekkert því til fyrirstöðu að fá sér einn ögn sætari á tyllidögum og blanda þá ávöxtum, berjum og hnetusmjöri saman við grænmetið. Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið
Það er mikilvægt að borða nóg af grænu grænmeti, eins og flestir vita. Margir fá sér græna djúsa til þess að innleiða grænmeti í mataræði sitt – en ekki er allt vænt sem er grænt. Oft getur leynst mikill falinn sykur í aðkeyptum grænum djúsum. Mælt er með því að takmarka ávexti og önnur sætindi í djúsnum, en þess í stað reyna að hafa meira af grænmeti í honum. Hér fylgir uppskrift af einum vel grænum: 1 bolli kókosvatn 1 bolli möndlumjólk 1 bolli spínat 1 bolli grænkál 1/2 lárpera 1/2 tsk spirulina duft 1/2 tsk chlorella duft 1/2 tsk maca duft 1/2 tsk kanill 1/4 tsk himalaya salt 1/2 lime kreist yfir 1/2 bolli ísmolar Blandið öllum hráefnunum saman í blandara á hæstu stillingu og njótið! Svo er auðvitað ekkert því til fyrirstöðu að fá sér einn ögn sætari á tyllidögum og blanda þá ávöxtum, berjum og hnetusmjöri saman við grænmetið.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið