BlackBerry gefur út sína „Siri“ Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 16. júlí 2014 18:00 Mynd/Reuters BlackBerry kynnti í dag eiginleika nýjasta síma fyrirtækisins, BlackBerry OS 10.3 sem von er á á næstunni. Um er að ræða BlackBerry „aðstoðarmann“ eða Assistant samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Eiginleikar aðstoðarmannsins eru keimlíkir Siri sem finna má á Apple vörum, Cortana fyrir iOS og Windows Phone respectively. Aðstoðarmaðurinn býður upp á aðstoð við að stytta leiðina að ýmsum skipunum, eins og að senda skilaboð, tölvupóst, athuga vefsíður og svo framvegis. Aðstoðarmaðurinn mun hafa einhverja eiginlega sem önnur sambærileg forrit hjá öðrum framleiðendum hafa ekki, líkt og að merkja tölvupósta sem ólesna og stilla tilkynningar sem síminn gefur frá sér. Samkvæmt frétt Techcrunch verður nokkurn veginn hægt að stjórna símanum að fullu með aðstoðarmanninum, en þó hefur ekki enn verið gefið út hvernig hann virkar á önnur forrit sem sótt eru í símann. Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
BlackBerry kynnti í dag eiginleika nýjasta síma fyrirtækisins, BlackBerry OS 10.3 sem von er á á næstunni. Um er að ræða BlackBerry „aðstoðarmann“ eða Assistant samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Eiginleikar aðstoðarmannsins eru keimlíkir Siri sem finna má á Apple vörum, Cortana fyrir iOS og Windows Phone respectively. Aðstoðarmaðurinn býður upp á aðstoð við að stytta leiðina að ýmsum skipunum, eins og að senda skilaboð, tölvupóst, athuga vefsíður og svo framvegis. Aðstoðarmaðurinn mun hafa einhverja eiginlega sem önnur sambærileg forrit hjá öðrum framleiðendum hafa ekki, líkt og að merkja tölvupósta sem ólesna og stilla tilkynningar sem síminn gefur frá sér. Samkvæmt frétt Techcrunch verður nokkurn veginn hægt að stjórna símanum að fullu með aðstoðarmanninum, en þó hefur ekki enn verið gefið út hvernig hann virkar á önnur forrit sem sótt eru í símann.
Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira