Ragna Lóa: Alveg nóg að vinna leiki 1-0 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2014 13:20 Ragna Lóa Stefánsdóttir, þjálfari fyrri hluta Pepsi-deildar kvenna. Vísir/Getty Ragna Lóa Stefánsdóttir, þjálfari Fylkis, var valin besti þjálfari fyrri hluti Pepsi-deildar kvenna, en þetta var tilkynnt á fundi í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í dag. Nýliðum Fylkis hefur gengið flest í haginn á tímabilinu og liðið situr sem stendur í 4. sæti Pepsi-deildarinnar með 17 stig eftir níu leiki. Ragna, sem tók við þjálfun Fylkis fyrir síðasta tímabil, segir að sú vinna sem fór fram á undirbúningstímabilinu liggi árangri Fylkiskvenna til grundvallar. "Ég þakka árangurinn frábæru liði sem var tilbúið að leggja mikið á sig á undirbúningstímabilinu. "Það er engin spurning að allt það sem gerðum á undirbúningstímabilinu er að skila sér. Við lögðum mikla áherslu á að koma mjög vel undirbúnar til leiks og vera allavega í toppformi, og það hefur gengið eftir og skilað sínu," sagði Ragna. Varnarleikur Fylkis hefur verið mjög sterkur það sem af er sumri. Liðið hefur aðeins fengið á sig fimm mörk í leikjunum níu og Fylkir átti tvo varnarmenn í úrvalsliðinu sem var kynnt í dag, þær CarysHawkins og Lovísu Sólveigu Erlingsdóttur. "Við höfum lagt mjög mikla áherslu á varnarleikinn. Ef það er ekki skorað hjá þér, þá taparðu ekki leikjum. "Það hefur vantað aðeins upp á sóknarleikinn. Varnarleikurinn hjá okkur er spilaður alveg frá fremsta manni og það hefur kannski bitnað aðeins á sóknarleiknum. "En við erum ekkert ósáttar, við gerum bara það sem þarf. Það er alveg nóg að vinna leiki 1-0," sagði Ragna sem býst við að seinni umferðin verði Fylkisliðinu erfiðari en sú fyrri. "Seinni umferðin verður okkur alveg örugglega talsvert erfiðari. Við erum að missa leikmenn, en við vonumst til að önnur lið séu að því líka. "Þetta lið okkar búið að fara nokkuð langt á stemmningu og gleði og við þurfum bara að halda því áfram," sagði Ragna að lokum, en Fylkir mætir ÍA á heimavelli klukkan 19:15 í kvöld. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa og Ragna Lóa bestar Verðlaun veitt fyrir fyrri hluta tímabilsins í Pepsi-deild kvenna. 21. júlí 2014 12:27 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjá meira
Ragna Lóa Stefánsdóttir, þjálfari Fylkis, var valin besti þjálfari fyrri hluti Pepsi-deildar kvenna, en þetta var tilkynnt á fundi í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í dag. Nýliðum Fylkis hefur gengið flest í haginn á tímabilinu og liðið situr sem stendur í 4. sæti Pepsi-deildarinnar með 17 stig eftir níu leiki. Ragna, sem tók við þjálfun Fylkis fyrir síðasta tímabil, segir að sú vinna sem fór fram á undirbúningstímabilinu liggi árangri Fylkiskvenna til grundvallar. "Ég þakka árangurinn frábæru liði sem var tilbúið að leggja mikið á sig á undirbúningstímabilinu. "Það er engin spurning að allt það sem gerðum á undirbúningstímabilinu er að skila sér. Við lögðum mikla áherslu á að koma mjög vel undirbúnar til leiks og vera allavega í toppformi, og það hefur gengið eftir og skilað sínu," sagði Ragna. Varnarleikur Fylkis hefur verið mjög sterkur það sem af er sumri. Liðið hefur aðeins fengið á sig fimm mörk í leikjunum níu og Fylkir átti tvo varnarmenn í úrvalsliðinu sem var kynnt í dag, þær CarysHawkins og Lovísu Sólveigu Erlingsdóttur. "Við höfum lagt mjög mikla áherslu á varnarleikinn. Ef það er ekki skorað hjá þér, þá taparðu ekki leikjum. "Það hefur vantað aðeins upp á sóknarleikinn. Varnarleikurinn hjá okkur er spilaður alveg frá fremsta manni og það hefur kannski bitnað aðeins á sóknarleiknum. "En við erum ekkert ósáttar, við gerum bara það sem þarf. Það er alveg nóg að vinna leiki 1-0," sagði Ragna sem býst við að seinni umferðin verði Fylkisliðinu erfiðari en sú fyrri. "Seinni umferðin verður okkur alveg örugglega talsvert erfiðari. Við erum að missa leikmenn, en við vonumst til að önnur lið séu að því líka. "Þetta lið okkar búið að fara nokkuð langt á stemmningu og gleði og við þurfum bara að halda því áfram," sagði Ragna að lokum, en Fylkir mætir ÍA á heimavelli klukkan 19:15 í kvöld.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa og Ragna Lóa bestar Verðlaun veitt fyrir fyrri hluta tímabilsins í Pepsi-deild kvenna. 21. júlí 2014 12:27 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjá meira
Harpa og Ragna Lóa bestar Verðlaun veitt fyrir fyrri hluta tímabilsins í Pepsi-deild kvenna. 21. júlí 2014 12:27