200.000 starfsmenn anna ekki eftirspurn eftir iPhone 6 Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. september 2014 12:18 Starfsmenn Foxconn í Kína vinna dag og nótt að framleiðslu símanna. VÍSIR/AFP Samstarfsfyrirtæki Apple í Kína, hátækniframleiðandinn Foxconn, á í stökustu erfiðleikum með að framleiða nógu marga hluti í iPhone 6 snjallsímann til að anna eftirspurn. „Við erum að framleiða um 140 þúsund iPhone 6 plús og 400 þúsund iPhone 6 á hverjum degi og við höfum aldrei framleitt annað eins magn. Þetta er þó ekki nóg til þess að anna öllum forpöntunum,“ sagði heimildarmaður innan fyrirtækisins í samtali við blaðamann Wall Street Journal.iPhone 6 síminn er með 4,7 tommu skjá en skjár iPhone 6 plús er 5,5 tommur að stærð. Foxconn hefur átt í erfiðleikum með að framleiða stærri skjáina og er það ástæða þess að færri iPhone 6 plús verða til á degi hverjum. Foxconn er með um 100 framleiðslulínur að fullum störfum við að framleiða símann allan sólarhringinn í Zhengzhou í Kína. Það eru því rúmlega 200 þúsund manns sem starfa nú einungis við það að framleiða símana vinsælu og leitar Foxconn nú dyrum og dyngjum að nýju starfsfólki. Þetta vandamál virðist þó koma upp í hvert sinn sem Apple hleypir nýrri vöru af stokkunum og eiga samstarfsaðilar oft í stökustu vandræðum með að mæta þeirri gífurlegu eftirspurn sem myndast fyrir vörum fyrirtækisins. Tengdar fréttir Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39 Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13 Vill iPhone 6 í skiptum fyrir systur sína Maður frá Sádí-Arabíu hefur beðið unnusta systur sinnar um iPhone 6 ef hann ætlar sér að fá að giftast henni. 16. september 2014 15:13 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samstarfsfyrirtæki Apple í Kína, hátækniframleiðandinn Foxconn, á í stökustu erfiðleikum með að framleiða nógu marga hluti í iPhone 6 snjallsímann til að anna eftirspurn. „Við erum að framleiða um 140 þúsund iPhone 6 plús og 400 þúsund iPhone 6 á hverjum degi og við höfum aldrei framleitt annað eins magn. Þetta er þó ekki nóg til þess að anna öllum forpöntunum,“ sagði heimildarmaður innan fyrirtækisins í samtali við blaðamann Wall Street Journal.iPhone 6 síminn er með 4,7 tommu skjá en skjár iPhone 6 plús er 5,5 tommur að stærð. Foxconn hefur átt í erfiðleikum með að framleiða stærri skjáina og er það ástæða þess að færri iPhone 6 plús verða til á degi hverjum. Foxconn er með um 100 framleiðslulínur að fullum störfum við að framleiða símann allan sólarhringinn í Zhengzhou í Kína. Það eru því rúmlega 200 þúsund manns sem starfa nú einungis við það að framleiða símana vinsælu og leitar Foxconn nú dyrum og dyngjum að nýju starfsfólki. Þetta vandamál virðist þó koma upp í hvert sinn sem Apple hleypir nýrri vöru af stokkunum og eiga samstarfsaðilar oft í stökustu vandræðum með að mæta þeirri gífurlegu eftirspurn sem myndast fyrir vörum fyrirtækisins.
Tengdar fréttir Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39 Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13 Vill iPhone 6 í skiptum fyrir systur sína Maður frá Sádí-Arabíu hefur beðið unnusta systur sinnar um iPhone 6 ef hann ætlar sér að fá að giftast henni. 16. september 2014 15:13 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39
Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13
Vill iPhone 6 í skiptum fyrir systur sína Maður frá Sádí-Arabíu hefur beðið unnusta systur sinnar um iPhone 6 ef hann ætlar sér að fá að giftast henni. 16. september 2014 15:13