Apple setur sölumet Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2014 15:26 Tim Cook heilsar upp á fólk í biðröð eftir iPhone 6. Vísir/AFP Apple hefur selt yfir tíu milljónir iPhone 6 og 6 plus á þremur dögum, eða síðan salan hófst. Þrátt fyrir að síminn sé ekki til sölu á stærsta snjalltækjamarkaði heims, Kína. „Salan á iPhone 6 og iPhone 6 plus fór fram úr væntingum okkar,“ segir Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Við viljum þakka viðskiptavinum okkar fyrir að gera þetta að bestu sölubyrjun fyrirtækisins og mölvað gömul met okkar með miklum mun.“ Á vef Forbes segir að fyrirtækið hafi slegið met sem sett var þegar iPhone 5 og 5s fóru fyrst í sölu. Þá seldust níu milljónir síma. Metið var sett án þess að síminn færi í almenna sölu í Kína, sem er stærsti snjallsímamarkaður í heimi. Reiknað er með að iPhone 6 og 6 plus verði til sölu þar í fyrsta lagi í byrjun næsta árs. Enn sem komið eru símarnir fáanlegir í tíu löndum. Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada, Frakklandi, Þýskalandi, Hong Kong, Japan, Púertó Ríkó, Singapúr og Bretlandi. Appe segir að í lok árs verði þeir fáanlegir í 115 löndum. Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Apple hefur selt yfir tíu milljónir iPhone 6 og 6 plus á þremur dögum, eða síðan salan hófst. Þrátt fyrir að síminn sé ekki til sölu á stærsta snjalltækjamarkaði heims, Kína. „Salan á iPhone 6 og iPhone 6 plus fór fram úr væntingum okkar,“ segir Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Við viljum þakka viðskiptavinum okkar fyrir að gera þetta að bestu sölubyrjun fyrirtækisins og mölvað gömul met okkar með miklum mun.“ Á vef Forbes segir að fyrirtækið hafi slegið met sem sett var þegar iPhone 5 og 5s fóru fyrst í sölu. Þá seldust níu milljónir síma. Metið var sett án þess að síminn færi í almenna sölu í Kína, sem er stærsti snjallsímamarkaður í heimi. Reiknað er með að iPhone 6 og 6 plus verði til sölu þar í fyrsta lagi í byrjun næsta árs. Enn sem komið eru símarnir fáanlegir í tíu löndum. Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada, Frakklandi, Þýskalandi, Hong Kong, Japan, Púertó Ríkó, Singapúr og Bretlandi. Appe segir að í lok árs verði þeir fáanlegir í 115 löndum.
Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06