Shell lækkaði eldsneyti um 66 prósent í Kanada Kjartan Atli Kjartansson skrifar 9. október 2014 11:04 Verðið lækkaði umtalsvert í gær. Þrjátíu ár eru síðan fyrirtækið Shell hóf störf við olíuhreinsun í Alberta í Kanada og af því tilefni ákvað fyrirtækið að bjóða upp á þrjátíu ára gamalt verð á eldsneyti á völdum bensínstöðvum. Lítrinn kostar yfirleitt 1,19 dali, eða um 128 íslenskar krónur, en eftir lækkunina fór verðið á lítranum niður í 43 krónur. Lækkunin gilti aðeins í gær og mynduðust miklar biðraðir, enda verðið búið að lækka um 66 prósent. Kanadískir fjölmiðlar sýndu þessari tímabundnu verðlækkun mikinn áhuga. Rætt var við Dave Dupuis, sem var fremstur í röðinni við eina af þeim bensínstöðvum sem seldi hið ódýra eldsneyti. Hann hafði beðið í þrjá klukkutíma þegar rætt var við hann. Hann sagðist spara næstum því tíu þúsund krónur á því að kaupa eldsneyti á tilboði. Á Twitter lýstu margir yfir ánægju sinni, eins og má sjá hér að neðan.The 80's called and they want their #gas price back. Good stuff @Shell_Canada #yyc #YEG pic.twitter.com/yMdWVblsVX— Sherri (@SherriHutt) October 8, 2014 Not in #ymm still 131.9 “@GlobalEdmonton: Shell brings back 1984 gas prices to celebrate anniversary: http://t.co/qx3i7LJTQ8 #yeg #ab #yyc "— Amanda (@amandalee_c) October 8, 2014 Shell employees at Wye Rd station are ready for #1984Pricing!! #80smoment pic.twitter.com/hsXZJSDXMv— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014 It's like we've gone back in time! #1984Pricing #80smoment #yyc http://t.co/An8PSXB0FO— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014 Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Sjá meira
Þrjátíu ár eru síðan fyrirtækið Shell hóf störf við olíuhreinsun í Alberta í Kanada og af því tilefni ákvað fyrirtækið að bjóða upp á þrjátíu ára gamalt verð á eldsneyti á völdum bensínstöðvum. Lítrinn kostar yfirleitt 1,19 dali, eða um 128 íslenskar krónur, en eftir lækkunina fór verðið á lítranum niður í 43 krónur. Lækkunin gilti aðeins í gær og mynduðust miklar biðraðir, enda verðið búið að lækka um 66 prósent. Kanadískir fjölmiðlar sýndu þessari tímabundnu verðlækkun mikinn áhuga. Rætt var við Dave Dupuis, sem var fremstur í röðinni við eina af þeim bensínstöðvum sem seldi hið ódýra eldsneyti. Hann hafði beðið í þrjá klukkutíma þegar rætt var við hann. Hann sagðist spara næstum því tíu þúsund krónur á því að kaupa eldsneyti á tilboði. Á Twitter lýstu margir yfir ánægju sinni, eins og má sjá hér að neðan.The 80's called and they want their #gas price back. Good stuff @Shell_Canada #yyc #YEG pic.twitter.com/yMdWVblsVX— Sherri (@SherriHutt) October 8, 2014 Not in #ymm still 131.9 “@GlobalEdmonton: Shell brings back 1984 gas prices to celebrate anniversary: http://t.co/qx3i7LJTQ8 #yeg #ab #yyc "— Amanda (@amandalee_c) October 8, 2014 Shell employees at Wye Rd station are ready for #1984Pricing!! #80smoment pic.twitter.com/hsXZJSDXMv— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014 It's like we've gone back in time! #1984Pricing #80smoment #yyc http://t.co/An8PSXB0FO— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014
Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Sjá meira