BBC þróar útvarpssíma Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. október 2014 16:41 "Ást fólks á útvarpi er eilífið og nú vill fólk geta hlustað þegar það er á ferðinni,“ segir Helen Boaden, yfirmaður á BBC Radio. Vísir/Getty Breska ríkisútvarpið þróar lausn sem sameinar kosti hefðbundinna útvarpsútsendinga og útvarps á netinu, eins konar útvarpssíma. Á meðan hefðbundið útvarp er ókeypis, stöðugt og lítil sambandsvandamál býður útvarp á netinu upp á gagnvirki og stafræna möguleika. Rannsókn sem BBC stóð að leiddi í ljós að eigendur snjallsíma vilja eiga þess kost að hlusta á útvarpið í símum sínum. Þeir hafa hins vegar áhyggjur af símareikningi sem fylgir netnotkun í símanum. Sömuleiðis skiptir ending rafhlöðu og hætta á sambandsleysi máli. BBC er í samstarfi við UK Commercial Radio, EBU, Clearchannel, Ibiquity, Emmis Interactive, NAB og Commercial Radio Australia við þróun á raftæki sem sameinar ofangreinda kosti og mætir kröfum notenda í dag. „Ást fólks á útvarpi er eilífið og nú vill fólk geta hlustað þegar það er á ferðinni,“ segir Helen Boaden, yfirmaður á BBC Radio. Lengri ending rafhlöðu, betra samband og lægri símareikningur eiga að verða helstu kostir nýja tækisins. Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska ríkisútvarpið þróar lausn sem sameinar kosti hefðbundinna útvarpsútsendinga og útvarps á netinu, eins konar útvarpssíma. Á meðan hefðbundið útvarp er ókeypis, stöðugt og lítil sambandsvandamál býður útvarp á netinu upp á gagnvirki og stafræna möguleika. Rannsókn sem BBC stóð að leiddi í ljós að eigendur snjallsíma vilja eiga þess kost að hlusta á útvarpið í símum sínum. Þeir hafa hins vegar áhyggjur af símareikningi sem fylgir netnotkun í símanum. Sömuleiðis skiptir ending rafhlöðu og hætta á sambandsleysi máli. BBC er í samstarfi við UK Commercial Radio, EBU, Clearchannel, Ibiquity, Emmis Interactive, NAB og Commercial Radio Australia við þróun á raftæki sem sameinar ofangreinda kosti og mætir kröfum notenda í dag. „Ást fólks á útvarpi er eilífið og nú vill fólk geta hlustað þegar það er á ferðinni,“ segir Helen Boaden, yfirmaður á BBC Radio. Lengri ending rafhlöðu, betra samband og lægri símareikningur eiga að verða helstu kostir nýja tækisins.
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira