Segir Amazon helsta keppinaut Google Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2014 15:18 Eric Schmidt, stjórnarformaður Google. Vísir/AFP Eric Schmidt, stjórnarformaður bandaríska netrisans Google, segir helsta keppinaut fyrirtækisins á sviði netleitar vera netverslunarrisann Amazon. Schmidt segist ekki sammála því að Google njóti einokunarstöðu á sviði leitar á netinu. „Margir halda að helsti keppinautur okkar sé Bing eða Yahoo. En, í raun og veru er mesti keppinautur okkar Amazon,“ sagði Schmidt í ræðu sem hann hélt í Berlín.Í frétt BBC segir að Evrópusambandið rannsaki nú leitarvélar Google eftir að fjölda kvartana hafa borist. Google komst hjá því að greiða fleiri milljarða króna í sekt eftir að fyrirtækið samþykkti að keppinautar fyrirtækisins - fyrirtæki á borð við Microsoft - skyldu njóta jafnræðis í leitarniðurstöðum Google. Schmidt benti þó á að samkeppni í netheimum sé ekki ávallt skýr og skorinorð. „Fólk hugsar ekki alltaf um Amazon sem leitarvél, en ef þú leitar að einhverju til að kaupa þér, þá leitar þú oftar en ekki að því á Amazon. Þeir einbeita sér augljóslega meira að viðskiptahlið jöfnunnar, en í grunninn þá eru þeir að svara spurningum og leitum viðskiptavina, alveg eins og við.“ Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Eric Schmidt, stjórnarformaður bandaríska netrisans Google, segir helsta keppinaut fyrirtækisins á sviði netleitar vera netverslunarrisann Amazon. Schmidt segist ekki sammála því að Google njóti einokunarstöðu á sviði leitar á netinu. „Margir halda að helsti keppinautur okkar sé Bing eða Yahoo. En, í raun og veru er mesti keppinautur okkar Amazon,“ sagði Schmidt í ræðu sem hann hélt í Berlín.Í frétt BBC segir að Evrópusambandið rannsaki nú leitarvélar Google eftir að fjölda kvartana hafa borist. Google komst hjá því að greiða fleiri milljarða króna í sekt eftir að fyrirtækið samþykkti að keppinautar fyrirtækisins - fyrirtæki á borð við Microsoft - skyldu njóta jafnræðis í leitarniðurstöðum Google. Schmidt benti þó á að samkeppni í netheimum sé ekki ávallt skýr og skorinorð. „Fólk hugsar ekki alltaf um Amazon sem leitarvél, en ef þú leitar að einhverju til að kaupa þér, þá leitar þú oftar en ekki að því á Amazon. Þeir einbeita sér augljóslega meira að viðskiptahlið jöfnunnar, en í grunninn þá eru þeir að svara spurningum og leitum viðskiptavina, alveg eins og við.“
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira