Zuckerberg heillaði Kínverja með tungumálakunnáttu Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2014 11:25 Vísir/AFP Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, heillaði kínverska áhorfendur þegar hann talaði kínversku á hálftímalöngum fundi í Peking í gær. Enn sem komið er eru samfélagsmiðlarnir Facebook og Instagram bannaðir í Kína, en fyrirtækið vinnur nú ötullega að því að fá aðgang að þessari fjölmennu þjóð. Þegar Zuckerberg var spurður út í áætlanir Facebook í Kína, sagðist hann vilja tengja kínversku þjóðina við umheiminn, með Facebook. Á vefnum Cnet.com segir að með þessu sé Zuckerberg að gera það ljóst að hann sé tilbúinn að vinna með yfirvöldum í Kína. Hann var einnig spurður út í af hverju hann væri að læra kínversku og fyrir því gaf hann þrjár ástæður. Eiginkona hans og fjölskylda hennar eru kínversk og þau tala kínversku sín á milli. Þá talar ömma konu hans eingöngu kínversku. Hann sagði að það að læra tungumálið hjálpaði honum að kynna sér menningu kína. Þriðja ástæðan er að kínverska er erfitt tungumál að læra og hann hefur gaman af áskorunum. Post by Mark Zuckerberg. Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, heillaði kínverska áhorfendur þegar hann talaði kínversku á hálftímalöngum fundi í Peking í gær. Enn sem komið er eru samfélagsmiðlarnir Facebook og Instagram bannaðir í Kína, en fyrirtækið vinnur nú ötullega að því að fá aðgang að þessari fjölmennu þjóð. Þegar Zuckerberg var spurður út í áætlanir Facebook í Kína, sagðist hann vilja tengja kínversku þjóðina við umheiminn, með Facebook. Á vefnum Cnet.com segir að með þessu sé Zuckerberg að gera það ljóst að hann sé tilbúinn að vinna með yfirvöldum í Kína. Hann var einnig spurður út í af hverju hann væri að læra kínversku og fyrir því gaf hann þrjár ástæður. Eiginkona hans og fjölskylda hennar eru kínversk og þau tala kínversku sín á milli. Þá talar ömma konu hans eingöngu kínversku. Hann sagði að það að læra tungumálið hjálpaði honum að kynna sér menningu kína. Þriðja ástæðan er að kínverska er erfitt tungumál að læra og hann hefur gaman af áskorunum. Post by Mark Zuckerberg.
Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent