Írska fatakeðjan Primark, sem margir Íslendingar kannast við, hefur undirritað samninga um verslunarrými í bandarískum verslunarmiðstöðvum. Guardian greinir frá.
Áætlað er að fyrsta Primark-verslunin opni í Boston í lok árs 2015 en keðjan áætlar að opna í kringum 10 búðir til að byrja með á norðausturströnd Bandaríkjanna.
Nú þegar hafa verið undirritaðir samningar um verslunarrými fyrir 7 verslanir og mun Primark meðal annars opna í King of Prussia-verslunarmiðstöðinni, nærri Philadelphiu, og í Staten Island-verslunarmiðstöðinni í New York.
Primark til Bandaríkjanna
Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar

Mest lesið

Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum
Viðskipti innlent

Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife
Viðskipti innlent




Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic
Viðskipti erlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Síðasti dropinn á sögulegri stöð
Viðskipti innlent

Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Viðskipti innlent

Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans
Viðskipti innlent