Cristiano Ronaldo með miklu hærri tekjur en Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2014 12:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Boxarinn Floyd Mayweather er langtekjuhæsti íþróttamaður heims með 105 milljónir dollara í árstekjur, 12,9 milljarða íslenskra króna á ári, en þetta kemur fram í samantekt Forbes. Hér hefur Forbes-tímaritið lagt saman laun íþróttamannanna við það sem þeir taka inn úr auglýsinga- og styrktarsamningum. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru alltaf í mikilli samkeppni um hvor sér betri knattspyrnumaður en það er engin samkeppni um hvor sé betur launaður. Cristiano Ronaldo fékk 80 milljónir dollara á síðasta ári eða um 9,9 milljarða íslenskra króna en það er tæplega tveimur milljörðum meira en tekjur Lionel Messi á sama tíma. Floyd Mayweather er aðeins annar íþróttamaðurinn í sögunni, á eftir Tiger Woods, til að komst yfir hundrað milljón dollara markið. Fótboltamennirnir Zlatan Ibrahimovic, Gareth Bale, Radamel Falcao og Neymar komast einnig á topp 20 listann en þar eru einnig fjórir NBA-körfuboltaleikmenn (LeBron James, Kobe Bryant, Derrick Rose og Kevin Durant) og þrír tennisspilarar (Roger Federer, Rafael Nadal og Novak Djokovic).20 tekjuhæstu íþróttamenn heims samkvæmt Forbes: 1. Floyd Mayweather (Bandaríkin - box) 105 milljónir dollara 2. Cristiano Ronaldo (Portúgal - fótbolti) 80 3. LeBron James (Bandaríkin - körfubolti) 72,3 4. Lionel Messi (Argentína - fótbolti) 64,7 5. Kobe Bryant (Bandaríkin - körfubolti) 61,5 6. Tiger Woods (Bandaríkin - golf) 61,2 7. Roger Federer (Sviss - tennis) 56,2 8. Phil Mickelson (Bandaríkin - golf) 53,2 9. Rafael Nadal (Spánn - tennis) 44,5 10. Matt Ryan (Bandaríkin - amerískur fótbolti) 43,8 11. Manny Pacquiao (Filipseyjar - box) 41,8 12. Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð - fótbolti) 40,4 13. Derrick Rose (Bandaríkin - körfubolti) 36,6 14. Gareth Bale (Bretland - fótbolti) 36,4 15. Radamel Falcao (Kólumbía - fótbolti) 35,4 16. Neymar (Brasilía - fótbolti) 33,6 17. Novak Djokovic (Sviss - tennis) 33,1 18. Matthew Stafford (Bandaríkin - amerískur fótbolti) 33 19. Lewis Hamilton (Bretland - formúla eitt) 32 20. Kevin Durant (Bandaríkin - körfubolti) 31,9Skipting eftir íþróttagreinum: Fótbolti 6 Körfubolti 4 Tennis 3 Golf 2 Amerískur fótbolti 2 Box 2 Formúla eitt 1 Fótbolti Golf Körfubolti Tennis Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sjá meira
Boxarinn Floyd Mayweather er langtekjuhæsti íþróttamaður heims með 105 milljónir dollara í árstekjur, 12,9 milljarða íslenskra króna á ári, en þetta kemur fram í samantekt Forbes. Hér hefur Forbes-tímaritið lagt saman laun íþróttamannanna við það sem þeir taka inn úr auglýsinga- og styrktarsamningum. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru alltaf í mikilli samkeppni um hvor sér betri knattspyrnumaður en það er engin samkeppni um hvor sé betur launaður. Cristiano Ronaldo fékk 80 milljónir dollara á síðasta ári eða um 9,9 milljarða íslenskra króna en það er tæplega tveimur milljörðum meira en tekjur Lionel Messi á sama tíma. Floyd Mayweather er aðeins annar íþróttamaðurinn í sögunni, á eftir Tiger Woods, til að komst yfir hundrað milljón dollara markið. Fótboltamennirnir Zlatan Ibrahimovic, Gareth Bale, Radamel Falcao og Neymar komast einnig á topp 20 listann en þar eru einnig fjórir NBA-körfuboltaleikmenn (LeBron James, Kobe Bryant, Derrick Rose og Kevin Durant) og þrír tennisspilarar (Roger Federer, Rafael Nadal og Novak Djokovic).20 tekjuhæstu íþróttamenn heims samkvæmt Forbes: 1. Floyd Mayweather (Bandaríkin - box) 105 milljónir dollara 2. Cristiano Ronaldo (Portúgal - fótbolti) 80 3. LeBron James (Bandaríkin - körfubolti) 72,3 4. Lionel Messi (Argentína - fótbolti) 64,7 5. Kobe Bryant (Bandaríkin - körfubolti) 61,5 6. Tiger Woods (Bandaríkin - golf) 61,2 7. Roger Federer (Sviss - tennis) 56,2 8. Phil Mickelson (Bandaríkin - golf) 53,2 9. Rafael Nadal (Spánn - tennis) 44,5 10. Matt Ryan (Bandaríkin - amerískur fótbolti) 43,8 11. Manny Pacquiao (Filipseyjar - box) 41,8 12. Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð - fótbolti) 40,4 13. Derrick Rose (Bandaríkin - körfubolti) 36,6 14. Gareth Bale (Bretland - fótbolti) 36,4 15. Radamel Falcao (Kólumbía - fótbolti) 35,4 16. Neymar (Brasilía - fótbolti) 33,6 17. Novak Djokovic (Sviss - tennis) 33,1 18. Matthew Stafford (Bandaríkin - amerískur fótbolti) 33 19. Lewis Hamilton (Bretland - formúla eitt) 32 20. Kevin Durant (Bandaríkin - körfubolti) 31,9Skipting eftir íþróttagreinum: Fótbolti 6 Körfubolti 4 Tennis 3 Golf 2 Amerískur fótbolti 2 Box 2 Formúla eitt 1
Fótbolti Golf Körfubolti Tennis Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sjá meira