Taylor Swift tók tónlist sína út af Spotify Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2014 12:46 Vísir/AP Í síðustu viku ákvað Taylor Swift að nýja platan hennar 1989 færi ekki inn á Spotify. Núna hefur hún tekið alla tónlist sína út úr streymisþjónustunni. Tónlistarmenn hagnast ekki jafn mikið á því að selja tónlist sína hjá dreifiþjónustum og að selja geisladiska. Spotify tilkynnti þetta í bloggfærslu í gær.Business Insider segir frá því að Scott Borchetta, eigandi Big Machine útgáfufyrirtækisins, reyni nú að selja fyrirtækið. Því hafi hann ákveðið að taka tónlistina út, til að hækka verðið á Big Machine. Heimildarmenn Business Insider telja þetta þó vera ranga ákvörðun. „Notendahópur Spotify er á aldrinum 18 til 24 ára. Þeir hafa aldrei séð geisladisk áður. Spotify greiðir 70 prósent af tekjum sínum til listamanna og segja þá upphæð verða um einn milljarð dala á þessu ári. Sem samsvarar rúmum 122 milljörðum króna. Listamönnum þykir hlutur þeirra þó ekki nægilega stór. Taylor Swift skrifaði pistil í Wall Street Journal fyrr á þessu ári þar sem hún kvartaði yfir ólöglegu niðurhali á tónlist. Tengdar fréttir Rætt um fjármál í íslenskri tónlist: „Ég sakna ekki geisladisksins“ Breytt viðskiptamódel tónlistarmanna var meðal annars til umræðu á fundi VÍB og Harmageddon í dag. 3. nóvember 2014 19:49 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í síðustu viku ákvað Taylor Swift að nýja platan hennar 1989 færi ekki inn á Spotify. Núna hefur hún tekið alla tónlist sína út úr streymisþjónustunni. Tónlistarmenn hagnast ekki jafn mikið á því að selja tónlist sína hjá dreifiþjónustum og að selja geisladiska. Spotify tilkynnti þetta í bloggfærslu í gær.Business Insider segir frá því að Scott Borchetta, eigandi Big Machine útgáfufyrirtækisins, reyni nú að selja fyrirtækið. Því hafi hann ákveðið að taka tónlistina út, til að hækka verðið á Big Machine. Heimildarmenn Business Insider telja þetta þó vera ranga ákvörðun. „Notendahópur Spotify er á aldrinum 18 til 24 ára. Þeir hafa aldrei séð geisladisk áður. Spotify greiðir 70 prósent af tekjum sínum til listamanna og segja þá upphæð verða um einn milljarð dala á þessu ári. Sem samsvarar rúmum 122 milljörðum króna. Listamönnum þykir hlutur þeirra þó ekki nægilega stór. Taylor Swift skrifaði pistil í Wall Street Journal fyrr á þessu ári þar sem hún kvartaði yfir ólöglegu niðurhali á tónlist.
Tengdar fréttir Rætt um fjármál í íslenskri tónlist: „Ég sakna ekki geisladisksins“ Breytt viðskiptamódel tónlistarmanna var meðal annars til umræðu á fundi VÍB og Harmageddon í dag. 3. nóvember 2014 19:49 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Rætt um fjármál í íslenskri tónlist: „Ég sakna ekki geisladisksins“ Breytt viðskiptamódel tónlistarmanna var meðal annars til umræðu á fundi VÍB og Harmageddon í dag. 3. nóvember 2014 19:49