Vandræði hjá Samsung Samúel Karl Ólason skrifar 24. nóvember 2014 11:50 Sala S5 er um 40 prósentum minni en spár Samsung gerðu ráð fyrir. Vísir/AFP Flaggskip farsímadeildar Samsung, Galaxy S5, hefur selst í 12 milljónum eintaka á fyrstu þremur mánuðunum á markaði. Það er um fjórum milljónum færri eintök en seldust af S4 á sama tímabili og um 40 prósent minna en spár Samsung sögðu til um. Salan er rúmlega fimmtíu prósentum lægri í Kína, en hún var á S4 en salan hefur þó aukist í Bandaríkjunum. Forsvarsmenn Samsung höfðu svo mikla trú á símanum að þeir juku framleiðslu hans um 20 prósent samkvæmt Endagadget.Wall Street Journal hefur heimildir fyrir því að Samsung hugi nú að breytingum í yfirstjórn farsímadeildar fyrirtækisins vegna vandræðanna. S5 símar eru sagðir hrannast upp í vöruskemmum Samsung. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Flaggskip farsímadeildar Samsung, Galaxy S5, hefur selst í 12 milljónum eintaka á fyrstu þremur mánuðunum á markaði. Það er um fjórum milljónum færri eintök en seldust af S4 á sama tímabili og um 40 prósent minna en spár Samsung sögðu til um. Salan er rúmlega fimmtíu prósentum lægri í Kína, en hún var á S4 en salan hefur þó aukist í Bandaríkjunum. Forsvarsmenn Samsung höfðu svo mikla trú á símanum að þeir juku framleiðslu hans um 20 prósent samkvæmt Endagadget.Wall Street Journal hefur heimildir fyrir því að Samsung hugi nú að breytingum í yfirstjórn farsímadeildar fyrirtækisins vegna vandræðanna. S5 símar eru sagðir hrannast upp í vöruskemmum Samsung.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira