Æfingahópur Arons tilbúinn | Þórir úti í kuldanum 18. desember 2014 13:33 Spurning hvort landsliðsferli Þóris sé lokið. vísir/getty Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í dag 20 manna æfingahóp fyrir HM sem fram fer í Katar í næsta mánuði. Það sem kemur mest á óvart í vali Arons er að hornamaðurinn trausti, Þórir Ólafsson, er ekki í hópnum. Hans tími með landsliðinu virðist vera liðinn og yngri menn að taka við. Guðmundur Árni Ólafsson og Arnór Þór Gunnarsson eru í hægra horninu. Ólafur Gústafsson er ekki í hópnum en hann gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Hann var því ekki einu sinni í 28 manna hópnum sem tilkynntur var fyrr í vikunni. Tandri Már Konráðsson er tekinn inn í æfingahópinn en hann hefur spilað vel í Svíþjóð og færi nú tækifæri til þess að sanna sig. Hann er öflugur varnarmaður og fjarvera Ólafs hleypir honum væntanlega þarna inn. Liðið kemur saman til æfinga 30. desember næstkomandi. Þá mun liðið leika tvo vináttulandsleiki við Þjóðverja í Laugardalshöll í byrjun janúar og miðasala er hafin á midi.is. Liðið tekur svo þátt í æfingamóti í Danmörku 9.-11. janúar. Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Svíþjóð föstudaginn 16.janúar.Hópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarson, THW Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, Valur Róbert Gunnarsson, PSG Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen Snorri Steinn Guðjónsson, Sélestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Þeir sem detta út úr 28 manna hópnum: Daníel Freyr Andrésson, Sveinbjörn Pétursson, Atli Ævar Ingólfsson, Bjarki Már Elísson, Björgvin Þór Hólmgeirsson, Ólafur Andrés Guðmundsson, Róbert Aron Hostert, Þórir Ólafsson. Handbolti HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron: Erfitt að segja Þóri tíðindin Hinn leikreyndi og öflugi hornamaður, Þórir Ólafsson, er ekki í æfingahópi landsliðsins fyrir HM. Hann hefur reynst liðinu afar vel í gegnum tíðina. Það kemur því nokkuð á óvart að hann sé skilinn eftir. 18. desember 2014 13:56 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í dag 20 manna æfingahóp fyrir HM sem fram fer í Katar í næsta mánuði. Það sem kemur mest á óvart í vali Arons er að hornamaðurinn trausti, Þórir Ólafsson, er ekki í hópnum. Hans tími með landsliðinu virðist vera liðinn og yngri menn að taka við. Guðmundur Árni Ólafsson og Arnór Þór Gunnarsson eru í hægra horninu. Ólafur Gústafsson er ekki í hópnum en hann gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Hann var því ekki einu sinni í 28 manna hópnum sem tilkynntur var fyrr í vikunni. Tandri Már Konráðsson er tekinn inn í æfingahópinn en hann hefur spilað vel í Svíþjóð og færi nú tækifæri til þess að sanna sig. Hann er öflugur varnarmaður og fjarvera Ólafs hleypir honum væntanlega þarna inn. Liðið kemur saman til æfinga 30. desember næstkomandi. Þá mun liðið leika tvo vináttulandsleiki við Þjóðverja í Laugardalshöll í byrjun janúar og miðasala er hafin á midi.is. Liðið tekur svo þátt í æfingamóti í Danmörku 9.-11. janúar. Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Svíþjóð föstudaginn 16.janúar.Hópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarson, THW Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, Valur Róbert Gunnarsson, PSG Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen Snorri Steinn Guðjónsson, Sélestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Þeir sem detta út úr 28 manna hópnum: Daníel Freyr Andrésson, Sveinbjörn Pétursson, Atli Ævar Ingólfsson, Bjarki Már Elísson, Björgvin Þór Hólmgeirsson, Ólafur Andrés Guðmundsson, Róbert Aron Hostert, Þórir Ólafsson.
Handbolti HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron: Erfitt að segja Þóri tíðindin Hinn leikreyndi og öflugi hornamaður, Þórir Ólafsson, er ekki í æfingahópi landsliðsins fyrir HM. Hann hefur reynst liðinu afar vel í gegnum tíðina. Það kemur því nokkuð á óvart að hann sé skilinn eftir. 18. desember 2014 13:56 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Aron: Erfitt að segja Þóri tíðindin Hinn leikreyndi og öflugi hornamaður, Þórir Ólafsson, er ekki í æfingahópi landsliðsins fyrir HM. Hann hefur reynst liðinu afar vel í gegnum tíðina. Það kemur því nokkuð á óvart að hann sé skilinn eftir. 18. desember 2014 13:56