Sony hættir við að sýna The Interview Atli Ísleifsson skrifar 17. desember 2014 23:19 Seth Rogen og James France eru í aðalhlutverkum myndarinnar. Vísir/AFP Kvikmyndafyrirtækið Sony hefur hætt við sýningu myndarinnar The Interview en til stóð að hún yrði frumsýnd á jóladag. Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að hún yrði ekki tekin til sýninga. Hópur hakkara sem kalla sig Guardians of Peace höfðu áður birt tölvupósta framkvæmdastjóra kvikmyndadeildar Sony auk annarra gagna þar sem öllum þeim sem hugðust sjá myndina er hótað. Fyrr í dag var tilkynnt að frumsýningu myndarinnarinnar í New York hefði verið frestað. Ríkisstjórn Norður-Kóreu, sem grunuð er um að standa að baki GOP, hefur mótmælt myndinni frá því að í ljós kom að hún fjallar um tvo sjónvarpsmenn sem fá það verkefni að ráða Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu af dögum.Í frétt BBC kemur fram að forsvarsmenn Sony séu mjög hryggir vegna tilraunanna til að stöðva dreifingu myndarinnar. „Í ljósi ákvörðunar meirihluta kvikmyndahúsa að ekki taka myndina The Interview til sýninga þá höfum við ákveðið að hætta við frumsýningu myndarinnar þann 25. desember.“ Þá segir að Sony virði og skilji ákvörðun samstarfsaðila sinna og deili að sjálfsögðu áhuga þeirra á að tryggja öryggi starfsmanna og kvikmyndahúsagesta. „Við styðjum kvikmyndagerðarmenn okkar og tjáningarfrelsi þeirra og eru gríðarlega vonsviknir vegna þessarar niðurstöðu.“ Sony-hakkið Tengdar fréttir Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview. 4. desember 2014 13:55 Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00 Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony. 4. desember 2014 22:55 Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Sjá meira
Kvikmyndafyrirtækið Sony hefur hætt við sýningu myndarinnar The Interview en til stóð að hún yrði frumsýnd á jóladag. Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að hún yrði ekki tekin til sýninga. Hópur hakkara sem kalla sig Guardians of Peace höfðu áður birt tölvupósta framkvæmdastjóra kvikmyndadeildar Sony auk annarra gagna þar sem öllum þeim sem hugðust sjá myndina er hótað. Fyrr í dag var tilkynnt að frumsýningu myndarinnarinnar í New York hefði verið frestað. Ríkisstjórn Norður-Kóreu, sem grunuð er um að standa að baki GOP, hefur mótmælt myndinni frá því að í ljós kom að hún fjallar um tvo sjónvarpsmenn sem fá það verkefni að ráða Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu af dögum.Í frétt BBC kemur fram að forsvarsmenn Sony séu mjög hryggir vegna tilraunanna til að stöðva dreifingu myndarinnar. „Í ljósi ákvörðunar meirihluta kvikmyndahúsa að ekki taka myndina The Interview til sýninga þá höfum við ákveðið að hætta við frumsýningu myndarinnar þann 25. desember.“ Þá segir að Sony virði og skilji ákvörðun samstarfsaðila sinna og deili að sjálfsögðu áhuga þeirra á að tryggja öryggi starfsmanna og kvikmyndahúsagesta. „Við styðjum kvikmyndagerðarmenn okkar og tjáningarfrelsi þeirra og eru gríðarlega vonsviknir vegna þessarar niðurstöðu.“
Sony-hakkið Tengdar fréttir Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview. 4. desember 2014 13:55 Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00 Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony. 4. desember 2014 22:55 Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Sjá meira
Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45
Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview. 4. desember 2014 13:55
Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00
Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony. 4. desember 2014 22:55
Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01