Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent.
Seðlabanki landsins segir að með hækkuninni sé verið að reyna að koma í veg fyrir áframhaldandi fall rúblunnar sem hefur lækkað mikið síðustu mánuði og hefur gjaldmiðillinn aldrei verið eins veikur gagnvart bandaríkjadal.
Í gær lækkaði gjaldmiðillinn meira á einum degir en hann hafði gerst í sautján ár þar á undan og það sem af er ári hefur rúblan rýrnað um 45 prósent gagnvart dollar.
Rússar hækka stýrivextina

Mest lesið

Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga
Viðskipti innlent

Íslenskt sund í New York
Viðskipti erlent

Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu
Viðskipti innlent

Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur
Viðskipti erlent


Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða
Viðskipti innlent

Spá óbreyttum stýrivöxtum
Viðskipti innlent

Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist
Viðskipti innlent

Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið
Viðskipti innlent