Facebook þróar „dislike“ möguleika Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2014 13:52 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook. Vísir/AFP Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, segir fyrirtækið nú vinna að því mögulegt verði að „líka ekki“ við færslur á síðunni. Zuckerberg greindi frá þessu þegar hann svaraði spurningum áhorfenda á samkomu í Kaliforníu. Sagði hann „dislike“ möguleika vera það sem notendur síðunnar hafi einna helst beðið um þegar þeir væru spurðir um hvaða breytingar þeir vildu sjá. Zuckerberg sagði nauðsynlegt að finna leið að tryggja að slíkur möguleiki yrði ekki notaður til að gera lítið úr færslum fólks.Í frétt BBC kemur fram að alls séu úthlutuð 4,5 milljarðar „like“ á Facebook á hverjum degi. „Eitt af því sem við höfum hugsað talsvert um er hver sé rétta leiðin til að tryggja að fólk geti betur komið fleiri tilfinningum á framfæri,“ segir Zuckerberg. Zuckerberg sagði það oft koma fyrir að fólk væri að segja frá sorglegum atburðum í lífi sínu. „Fólk segir oft við okkur að þeim líki ekki við að ýta á „like“ þar sem „like“ sé ekki viðeigandi tilfinning.“ Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, segir fyrirtækið nú vinna að því mögulegt verði að „líka ekki“ við færslur á síðunni. Zuckerberg greindi frá þessu þegar hann svaraði spurningum áhorfenda á samkomu í Kaliforníu. Sagði hann „dislike“ möguleika vera það sem notendur síðunnar hafi einna helst beðið um þegar þeir væru spurðir um hvaða breytingar þeir vildu sjá. Zuckerberg sagði nauðsynlegt að finna leið að tryggja að slíkur möguleiki yrði ekki notaður til að gera lítið úr færslum fólks.Í frétt BBC kemur fram að alls séu úthlutuð 4,5 milljarðar „like“ á Facebook á hverjum degi. „Eitt af því sem við höfum hugsað talsvert um er hver sé rétta leiðin til að tryggja að fólk geti betur komið fleiri tilfinningum á framfæri,“ segir Zuckerberg. Zuckerberg sagði það oft koma fyrir að fólk væri að segja frá sorglegum atburðum í lífi sínu. „Fólk segir oft við okkur að þeim líki ekki við að ýta á „like“ þar sem „like“ sé ekki viðeigandi tilfinning.“
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira