Stjórnvöld í Rússlandi koma banka til hjálpar Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2014 12:17 Stuðningsmenn rússneska kommúnistaflokksins saga líkan af rúblu. Vísir/AFP Seðlabanki Rússlands tilkynnti í dag að hann hafi gripið inn í hjá bankanum Trust, sem hafi átt í vandræðum vegna verðhruns rúblunnar. Þetta er fyrsti bankinn sem lendir í vandræðum vegna núverandi efnahagsvandræða Rússlands. Seðlabankinn mun afhenda Trust 30 milljarða rúbla, eða um 67 milljarða króna, svo bankinn fari ekki í gjaldþrot. Á vef Sky News segir að Seðlabankinn hafi ekki staðfest að vandræði Trust væru rakin til vandræða rúblunnar. Trust var þó undir álagi áður en gjaldmiðillinn lenti í vandræðum vegna verðhruns olíu og viðskiptaþvingana vesturveldanna. Trust verður nú undir stjórn Seðlabankans og leitað verður frekari lána.Kínverjar til hjálpar Utanríkisráðherra Kína sagði í morgun að Kínverjar væru tilbúnir að koma Rússum til hjálpar. Þó taldi hann að Rússar hefðu burði til að komast í gegnum þessi vandræði sjálfir. Þetta kemur fram á vef Business Insider. Á þessu ári hefur rúblan lækkað um 45 prósent á móti dollaranum, en Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur ekki viljað segja að um neyðarástand sé að ræða. Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabanki Rússlands tilkynnti í dag að hann hafi gripið inn í hjá bankanum Trust, sem hafi átt í vandræðum vegna verðhruns rúblunnar. Þetta er fyrsti bankinn sem lendir í vandræðum vegna núverandi efnahagsvandræða Rússlands. Seðlabankinn mun afhenda Trust 30 milljarða rúbla, eða um 67 milljarða króna, svo bankinn fari ekki í gjaldþrot. Á vef Sky News segir að Seðlabankinn hafi ekki staðfest að vandræði Trust væru rakin til vandræða rúblunnar. Trust var þó undir álagi áður en gjaldmiðillinn lenti í vandræðum vegna verðhruns olíu og viðskiptaþvingana vesturveldanna. Trust verður nú undir stjórn Seðlabankans og leitað verður frekari lána.Kínverjar til hjálpar Utanríkisráðherra Kína sagði í morgun að Kínverjar væru tilbúnir að koma Rússum til hjálpar. Þó taldi hann að Rússar hefðu burði til að komast í gegnum þessi vandræði sjálfir. Þetta kemur fram á vef Business Insider. Á þessu ári hefur rúblan lækkað um 45 prósent á móti dollaranum, en Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur ekki viljað segja að um neyðarástand sé að ræða.
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira