Ósáttir við afhendingu gagna Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 13. maí 2014 07:48 Ingólfur Árni Gunnarsson leiðir framboðslista Pírata í Kópavogi. Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum. Með þessu bregðast Píratar við ummælum Braga Mikaelssonar, umboðsmanns Sjálfstæðisflokksins í Kópavogsbæ, í Fréttablaðinu í gær. Sjálfstæðisflokkurinn hefur farið fram á að sjá lista yfir meðmælendur framboðslista annarra flokka vegna bæjarstjórnarkosninganna í Kópavogi, og sagði Bragi að tilgangurinn væri sá að strika þá af listum yfir fólk sem haft yrði samband við í kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins. „Það er eitt að halda skrá yfir félaga í eigin flokki en að halda skrá um stjórnmálaskoðanir Kópavogsbúa almennt og án þess að samþykki þeirra liggi fyrir teljum við að geti ekki samrýmst persónuverndarlögum,“ segir Ingólfur Árni Gunnarsson, oddviti Pírata í Kópavogi. Sigurður Líndal lagaprófessor segist ekki telja ólöglegt að halda lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks, enda hafi slíkt verið gert árum saman. Í yfirlýsingu skora Píratar á Persónuvernd að rannsaka málið nánar og úrskurða um hvort um lögbrot sé að ræða.Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Hafnar ásökunum um Stasi-tilburði í Kópavogi Næst besti flokkurinn í Kópavogi gagnrýnir að umboðsmaður Sjálfstæðisflokksins, Bragi Michaelsson, óski eftir því við kjörstjórn að fá meðmælendalista annarra framboða. Það lýsi miklu vantrausti á störf kjörstjórnar. Bragi segir sér skylt að rannsaka framboðin. 12. maí 2014 07:00 Meirihlutinn fallinn í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið samkvæmt nýrri skoðanakönnun en Framsókn missir sinn mann úr bæjarstjórn. 13. maí 2014 07:07 Píratar vilja beinna lýðræði Píratar í Reykjavík kynntu stefnuskrá sína í dag á kosningaskrifstofu sinni við Snorrabraut. 7. maí 2014 20:12 "Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13 Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Sjá meira
Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum. Með þessu bregðast Píratar við ummælum Braga Mikaelssonar, umboðsmanns Sjálfstæðisflokksins í Kópavogsbæ, í Fréttablaðinu í gær. Sjálfstæðisflokkurinn hefur farið fram á að sjá lista yfir meðmælendur framboðslista annarra flokka vegna bæjarstjórnarkosninganna í Kópavogi, og sagði Bragi að tilgangurinn væri sá að strika þá af listum yfir fólk sem haft yrði samband við í kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins. „Það er eitt að halda skrá yfir félaga í eigin flokki en að halda skrá um stjórnmálaskoðanir Kópavogsbúa almennt og án þess að samþykki þeirra liggi fyrir teljum við að geti ekki samrýmst persónuverndarlögum,“ segir Ingólfur Árni Gunnarsson, oddviti Pírata í Kópavogi. Sigurður Líndal lagaprófessor segist ekki telja ólöglegt að halda lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks, enda hafi slíkt verið gert árum saman. Í yfirlýsingu skora Píratar á Persónuvernd að rannsaka málið nánar og úrskurða um hvort um lögbrot sé að ræða.Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Hafnar ásökunum um Stasi-tilburði í Kópavogi Næst besti flokkurinn í Kópavogi gagnrýnir að umboðsmaður Sjálfstæðisflokksins, Bragi Michaelsson, óski eftir því við kjörstjórn að fá meðmælendalista annarra framboða. Það lýsi miklu vantrausti á störf kjörstjórnar. Bragi segir sér skylt að rannsaka framboðin. 12. maí 2014 07:00 Meirihlutinn fallinn í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið samkvæmt nýrri skoðanakönnun en Framsókn missir sinn mann úr bæjarstjórn. 13. maí 2014 07:07 Píratar vilja beinna lýðræði Píratar í Reykjavík kynntu stefnuskrá sína í dag á kosningaskrifstofu sinni við Snorrabraut. 7. maí 2014 20:12 "Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13 Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Sjá meira
Hafnar ásökunum um Stasi-tilburði í Kópavogi Næst besti flokkurinn í Kópavogi gagnrýnir að umboðsmaður Sjálfstæðisflokksins, Bragi Michaelsson, óski eftir því við kjörstjórn að fá meðmælendalista annarra framboða. Það lýsi miklu vantrausti á störf kjörstjórnar. Bragi segir sér skylt að rannsaka framboðin. 12. maí 2014 07:00
Meirihlutinn fallinn í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið samkvæmt nýrri skoðanakönnun en Framsókn missir sinn mann úr bæjarstjórn. 13. maí 2014 07:07
Píratar vilja beinna lýðræði Píratar í Reykjavík kynntu stefnuskrá sína í dag á kosningaskrifstofu sinni við Snorrabraut. 7. maí 2014 20:12
"Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13
Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53