Alþjóðadómstóllinn í Haag segir Argentínumenn hafa óskað eftir því að úrskurður bandarísks dómstóls sem leiddi til greiðslufalls Argentínu verði tekinn fyrir.
Úrskurðurinn sagði til um að Argentínumönnum bæri að greiða þá 1,3 milljarða Bandaríkjadala sem ríkið skuldaði fjárfestum í New York.
Í erindi Argentínumanna til Alþjóðadómstólsins segir að þessi úrskurður hafi brotið gegn fullveldi ríkisins.
Argentína vill aðstoð Alþjóðadómstólsins

Tengdar fréttir

Argentínska ríkið í greiðsluþrot í annað sinn
Ríkissjóður Argentínu stendur ekki undir greiðslum af skuldabréfum sínum.

Argentínumenn þurfa að halda áfram að semja
Dómstóll Vestanhafs hefur úrskurðað að viðræður argentínska ríkisins við kröfuhafa sína verði að halda áfram þrátt fyrir að Argentína hafi lýst yfir greiðslufalli. Vogunarsjóðir sem keypt hafa kröfur á argentínska ríkið eru í sumum tilvikum þeir sömu og keypt hafa skuldabréf föllnu bankanna hér á landi.

Argentínumenn kusu greiðsluþrot frekar en nauðsamninga
Þorvaldur Gylfason segir ólíklegt en ekki útilokað að Íslendingar geti lent í sömu stöðu.

Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli
Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli.