Boyhood valin best hjá Empire Freyr Bjarnason skrifar 11. desember 2014 15:00 Boyhood er besta mynd ársins 2014 að mati tímaritsins Empire. Breska kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir fimmtíu bestu kvikmyndir ársins 2014. Í efsta sætinu er hin óvenjulega Boyhood sem var tekin upp á ellefu ára tímabili. Myndin fjallar um barn og fjölskyldu þess og hvernig þau þroskast saman á ellefu árum. Empire lýsir myndinni sem litlu kraftaverki og hrósar stjörnu myndarinnar, Ellar Coltrane, í hástert. Á meðal annarra leikara eru Patricia Arquette og Ethan Hawke. Leikstjóri þessarar 165 mínútna myndar er Richard Linklater, sem hefur áður gert myndir á borð við After the Sunset, Before Sunrise, School of Rock og Dazed and Confused. Í öðru sæti á listanum er Nightcrawler með Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki. Hún fjallar um siðblindan glæpafréttamann sem verður aðalstjarnan í sinni eigin frétt. „Svartasti húmor myndarinnar er hversu vel hann [persóna Gyllenhaal] passar inn í fréttaumhverfið eftir að hann plantar sér niður á sjónvarpsstöð í LA,“ segir Empire. Aðrir helstu leikarar eru Rene Russo, Riz Ahmed og Bill Paxton. Leikstjóri er Dan Gilroy og er þetta hans fyrsta mynd.NightcrawlerThe Wolf of Wall Street er í þriðja sætinu í leikstjórn Martins Scorsese. „Leonardo DiCaprio er svo heillandi sem aðalhálfvitinn Jordan Belfort að mörgum fannst boðskapur myndarinnar ekki komast til skila.“ Aðrir leikarar eru m.a. Jonah Hill, Margot Robbie, Matthew McConaughey og Rob Reiner. Fjórða besta myndin er hin lágstemmda Inside Llewyn Davis frá Coen-bræðrum. „Inside Llewyn Davis er fullkominn minnisvarði um andrúmsloftið í Greenwich Village á sjöunda áratugnum.“ Í fimmta sætinu á listanum er svo Guardians of the Galaxy sem er gerð eftir samnefndri myndasögu. „Hún er klók, fyndin og tónlistin í henni er rosaleg.“ Chris Pratt sló í gegn með leik sínum í myndinni en á meðal annarra leikara eru Zoe Saldana, Dave Bautista, Vin Diesel og Bradley Cooper. Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2014 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Breska kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir fimmtíu bestu kvikmyndir ársins 2014. Í efsta sætinu er hin óvenjulega Boyhood sem var tekin upp á ellefu ára tímabili. Myndin fjallar um barn og fjölskyldu þess og hvernig þau þroskast saman á ellefu árum. Empire lýsir myndinni sem litlu kraftaverki og hrósar stjörnu myndarinnar, Ellar Coltrane, í hástert. Á meðal annarra leikara eru Patricia Arquette og Ethan Hawke. Leikstjóri þessarar 165 mínútna myndar er Richard Linklater, sem hefur áður gert myndir á borð við After the Sunset, Before Sunrise, School of Rock og Dazed and Confused. Í öðru sæti á listanum er Nightcrawler með Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki. Hún fjallar um siðblindan glæpafréttamann sem verður aðalstjarnan í sinni eigin frétt. „Svartasti húmor myndarinnar er hversu vel hann [persóna Gyllenhaal] passar inn í fréttaumhverfið eftir að hann plantar sér niður á sjónvarpsstöð í LA,“ segir Empire. Aðrir helstu leikarar eru Rene Russo, Riz Ahmed og Bill Paxton. Leikstjóri er Dan Gilroy og er þetta hans fyrsta mynd.NightcrawlerThe Wolf of Wall Street er í þriðja sætinu í leikstjórn Martins Scorsese. „Leonardo DiCaprio er svo heillandi sem aðalhálfvitinn Jordan Belfort að mörgum fannst boðskapur myndarinnar ekki komast til skila.“ Aðrir leikarar eru m.a. Jonah Hill, Margot Robbie, Matthew McConaughey og Rob Reiner. Fjórða besta myndin er hin lágstemmda Inside Llewyn Davis frá Coen-bræðrum. „Inside Llewyn Davis er fullkominn minnisvarði um andrúmsloftið í Greenwich Village á sjöunda áratugnum.“ Í fimmta sætinu á listanum er svo Guardians of the Galaxy sem er gerð eftir samnefndri myndasögu. „Hún er klók, fyndin og tónlistin í henni er rosaleg.“ Chris Pratt sló í gegn með leik sínum í myndinni en á meðal annarra leikara eru Zoe Saldana, Dave Bautista, Vin Diesel og Bradley Cooper.
Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2014 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira