Hættir að selja Google Glass Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2015 13:51 Stærsti galli Google Glass, er sagður vera að notendur gleraugnanna líta kjánalega út með þau á höfðinu. Vísir/AFP Tæknirisinn Google er hættur að selja Google Glass gleraugun til forritara, sem hafa verið að þróa smáforrit fyrir snjallgleraugun. Glass hefur aldrei farið á almennan markað, en Google ætlar að halda þróuninni áfram. Google mun hætta að taka við pöntunum í næstu viku, en þeir segjast ætla að halda áfram stuðningi við þá sem þegar notast við gleraugun. Þó hafa þeir starfsmenn sem unnið hafa að þróunn Google Glass verið færðir um set innan fyrirtækisins, samkvæmt BBC. „Google Glass hefur kennt okkur hvað almennir neytendur vilja,“ segir Tony Fadell, sem nú er yfirmaður verkefnisins. „Ég er spenntur fyrir því að vinna með teyminu og að færa allt sem þau hafa lært inn í næstu vöru.“ Sérfræðingur BBC segir að þrátt fyrir að Google hafi kynnt þessa ákvörðun sem næsta skref þróunar Google Glass, sé það verkefnið dautt. Í það minnsta í núverandi mynd. Hann segir að gleraugun hafi látið fólk líta kjánalega út og því hafi þau aldrei átt möguleika á því að komast í almenna drefingu. Hinsvegar sé töluverður hópur af fólki, sem hafi keypt gleraugun dýru verði og hafi ekkert við þau að gera núna. Google Glass var víða bannað á veitingastöðum og notendur gleraugnanna hafa oft verið kallaðir Glassholes. Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Google kynnti nýja frumgerð af einingasíma Project Ara er ætlað að þróa síma sem notanendur geta sniðið að sínum þörfum. 15. janúar 2015 12:20 Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28. nóvember 2014 07:30 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tæknirisinn Google er hættur að selja Google Glass gleraugun til forritara, sem hafa verið að þróa smáforrit fyrir snjallgleraugun. Glass hefur aldrei farið á almennan markað, en Google ætlar að halda þróuninni áfram. Google mun hætta að taka við pöntunum í næstu viku, en þeir segjast ætla að halda áfram stuðningi við þá sem þegar notast við gleraugun. Þó hafa þeir starfsmenn sem unnið hafa að þróunn Google Glass verið færðir um set innan fyrirtækisins, samkvæmt BBC. „Google Glass hefur kennt okkur hvað almennir neytendur vilja,“ segir Tony Fadell, sem nú er yfirmaður verkefnisins. „Ég er spenntur fyrir því að vinna með teyminu og að færa allt sem þau hafa lært inn í næstu vöru.“ Sérfræðingur BBC segir að þrátt fyrir að Google hafi kynnt þessa ákvörðun sem næsta skref þróunar Google Glass, sé það verkefnið dautt. Í það minnsta í núverandi mynd. Hann segir að gleraugun hafi látið fólk líta kjánalega út og því hafi þau aldrei átt möguleika á því að komast í almenna drefingu. Hinsvegar sé töluverður hópur af fólki, sem hafi keypt gleraugun dýru verði og hafi ekkert við þau að gera núna. Google Glass var víða bannað á veitingastöðum og notendur gleraugnanna hafa oft verið kallaðir Glassholes.
Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Google kynnti nýja frumgerð af einingasíma Project Ara er ætlað að þróa síma sem notanendur geta sniðið að sínum þörfum. 15. janúar 2015 12:20 Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28. nóvember 2014 07:30 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07
Google kynnti nýja frumgerð af einingasíma Project Ara er ætlað að þróa síma sem notanendur geta sniðið að sínum þörfum. 15. janúar 2015 12:20
Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28. nóvember 2014 07:30