Rússar íhuga niðurskurð Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2015 16:47 Anton Siluanov, fjármálaráðherra Rússlands. Vísir/AFP Fjármálaráðherra Rússlands kallaði í dag eftir því að stjórnvöld í Moskvu skæru niður vegna töluverðrar tekjuminnkunnar. Mögulega munu tekjur Rússlands minnka um 45 milljarða dala, eða tæplega sex þúsund milljarða króna, á árinu vegna verðhruns olíu. Anton Siluanov, sagði að allir útgjaldaliðir yrðu skornir niður um tíu prósent, að útgjöldum til varnarmála undanskildum. Þá segir Reuters frá því að Alexei Ulyukayev, efnahagsráðherra, hafi sagt mjög líklegt að lánshæfismat Rússlands yrði fært niður í ruslflokk. Þá telur hann að verðbólga muni ná hámarki í 15 til 17 prósentum í mars til apríl. Gengislækkun rúbblunnar, lágt olíuverð og viðskiptaþvinganir Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna hafa haft mikil áhrif á efnahag Rússlands. Í fjárlögum Rússlands fyrir árið er gert ráð fyrir að olíutunnan kosti hundrað dali, en verðið hefur ekki verið lægra í sex ár og selst tunnan á 46 dali. Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fjármálaráðherra Rússlands kallaði í dag eftir því að stjórnvöld í Moskvu skæru niður vegna töluverðrar tekjuminnkunnar. Mögulega munu tekjur Rússlands minnka um 45 milljarða dala, eða tæplega sex þúsund milljarða króna, á árinu vegna verðhruns olíu. Anton Siluanov, sagði að allir útgjaldaliðir yrðu skornir niður um tíu prósent, að útgjöldum til varnarmála undanskildum. Þá segir Reuters frá því að Alexei Ulyukayev, efnahagsráðherra, hafi sagt mjög líklegt að lánshæfismat Rússlands yrði fært niður í ruslflokk. Þá telur hann að verðbólga muni ná hámarki í 15 til 17 prósentum í mars til apríl. Gengislækkun rúbblunnar, lágt olíuverð og viðskiptaþvinganir Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna hafa haft mikil áhrif á efnahag Rússlands. Í fjárlögum Rússlands fyrir árið er gert ráð fyrir að olíutunnan kosti hundrað dali, en verðið hefur ekki verið lægra í sex ár og selst tunnan á 46 dali.
Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira